Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 5

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 5
Um farfuglana. 9 nóvemberheftið af allsherjartímaritinu nL’Eiwropéeim reit Björnstjerne Björnson ávarp til hinnar frönsku þjóðar um — farfuglana! Útdrátt- ur úr ávarpi þessu er á þessa leið: »Að þessu sinni sný eg mér — eg þori að segja í nafni margra millíóna manna—til hinnar veglyndu frönsku þjóðar með þá bón, að hún hlífi litlu smáfuglumim okkar Norðurlandabúa á ferðum þeirra suður og norður. Hlifið þessum vinum vorum, sem tína illyrmið úr ekrum vorum, görðum og skógum, er færa oss sumarkveðjuna sunnan að, fylla fjalldali vora söng sínum á sumrin og eru yndi barna vorra og unglinga! Heimilislíf þessara gesta vorra undir þakbrúninni, í garðholum og trjám kennir börnum vorum að skilja búshagi náttúrunnar, laðar meðaumkunina og meðgleðina fram í hjörtum þeirra og' vekur ímyndunaraíl þeirra, svo að það ber þau suður yflr á haustin með fyrstu farfuglunum. Pessir létttleygu, sönghreyfu gestir vorir úr sólauðgum löndum eru sumargleði vor Hlííið þessum vorboðum, skemmið ekki sumargleði vora, myrðið þá ekki á göngu sinni, þvi þá koma þeir aldrei aftur. Arður yðar af fuglatekju þessari er smár, en mikils i mist fyrir oss, ef söngfuglinn hverfur úr sum- arsögu vorri. Ekki drepum vér söngfuglana litlu. Fyrir löngu hafa börn vor bund- ist samtökum um, að varðveita söngfuglana og hreiður þeirra og lola þeim að eyða illyrminu í náðum. En það er þó minst um vert, þó þeir útrými því; iiitt er meira í varið, að fuglaverndin venur börn vor af grimdinni og gerir þau að vinum og verndurum smáfuglanna. Vjer venjum þauafveiði- hvötum þeirra og breytum ránfíkn þeirra í eðallyndi; vér kennum þeim lotningu fyrir líti og hamingju allra lilandi skepna í riki náttúrunnar. Þann- ig teygjum vér fram i hjörtum þeirra tiltinning þá, er að síðustu getur borið alt lifandi fyrir brjósti sér og fundið lil með öllum Jijóðum. Svo byrjum vér og svo verðum vjer að byrja þegar i uppeldinu, efmannúðiná að þrosk- ast í heiminum og verða að valdi, er má sín meira en öll morðvopn veraldar. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.