Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 25

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 25
21 Hundur bjargar manni úr lífsháska. itt sinn, er föðurfaðir minn, Sveinn Jónsson Dbrm. á Yzta-Skála undir Eyjafjöllum (d. 1838) var í föðurgarði, fór hann sem oftar í kindaleit til heiðarinnar. Hann var áræðinn og íylginn séraðhverju sem hann gekk og' náði oft kindum úr ógöngum í hömrum, þar sem aðrir voru frá gengnir. Sveinn hafðí lengi með sér fylgispakan hund sem hét Strútur, hann var bæði stór og sterkur, enda hafði leikið orð á því, að Strútur væri liarð- leíkinn við nábúahundana, og að þeir hefðu legið flatir fyrir honum þegar í harðhakka sló. Einu sinni var það, að Sveinn komst í mikla þraut við að nálamhi úr svelti i Miðskálagili í liárri hamrahrún í því gili, sem er eitt hið stærsta og hrikalegasta hamragil sem til er í kring um Eyjafjallajökul; þegar Sveinn var að fara til baka og komast upp á hábrúnina sem var þvernýpt, og var að eins búinn að ná í smásteinkörtu með fingurgómunum upp á hrúninni, þá hilaði undan fótunum á honum það lílið sem hann tilti tánum á, svo hann hékk þarna á fingurgómunum og bringunni og gat ekki haft sig upp á brúnina en hengiflug fyrir neðan. Strútur var þar allnærri og lá fram á lappir sínar og horfði á Svein félaga sinn þar, sem hann komst hvorki til né frá og var farinn að þreytast að lialda sér. Strútur hleypur þá í flýtir til Sveins og grípur með kjaftinum í öxlina á honum og togar sterklega, við þetta hrá svo, að Sveinn komst upp á hrúnina úr þessum lífsháska, að fram kominn að geta haldið sér lengur. Strútur fagnaði þá Sveini með mikl- um gleðilátum og réði sér ekki fyrir ofsakæti, og svo sagði Sveinn frá, að hann hefði aldrei séð Strút eins kátan á æfi sinni, hvorki fyr né síðar. Siglwatur Arnason. Bleikskjóni. ann Bleikskjóni minn var 4 vetra, þegar eg keypti hann árið 1854 af Jón heit. Guðmundssyni í Gislakoti við Eyjafjöll. Jeg hafði hann fyr- ir reiðhest upp frá því þangað lil 1868. IJann var vel í meðallagi á allan vöxt, velvaxinn, framhár og friður hvar sem á hann var lilið, hann bar sig vel undir manni, vel viljugur og lék við tauminn en klárgengur; hann var vegviss og framfús á ferðalagi og metnaðargjarn i samreið, fótviss bæði í vatni og á þurru landi og' ekki isragur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.