Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 47

Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 47
43 »Já, og . . . . og Pálína segir, að barnið Jesú muni ekki koma til okkar í ár. En heyrðu, mamma, heldurðu að það sé satt?« Þá lagði móðir hennar saumana frá sér og tók í stað þess litlu stúlkuna upp í kjöltu sér. »Sjáðu, harnið mitt«, sagði hún og strauk hendinni yíir glóbjörtu, hrokknu lokkana, »það er aldrei unt að vita með vissu, hvort harnið Jesús kemur. Þú verður að muna eftir, að til er slíkur aragrúi af hörnum í heiminum, og fyrir því verður harnið Jesús að ílýta sér, og stundum kemst hann samt ekki til þeirra allra, einkum þegar veðrið er mjög slæmt á jól- unum. ímyndaðu þér að miklir skaflar séu úti og vindurinn þjóti hvín- andi fram hjá húshornunum, og í slíku veðri á litla barnið hann Jesús að færa mönnunum gjafir sínar, veslings lilla barnið«. »Já, en . . . . enn þá hefir það ekki verið til neins gagns, að eg var iðin og þæg, og þá hefði eg alveg eins getað slept því að la öll 6-in«. Þá varð móðir hennar mjög alvarleg og setti Hönnu aftur niður á gólfið. »Þæg átt þú altaf að vera, svo að hann faðir þinn megi gleðjast uppi á himnum, veslings faðir þinn, sem var svo veikur og þoldi svo mikl- ar kvalir, áður en hann komst upp þangað. En það er ekki vegna jóla- gjafanna, að þú átt að vera þæg. Ef barnið Jesú lieyrði það, mundi hann vafalaust alls ekki koma til þín«. Hanna laumaðist sneypt yfir í horn á stofunni, þar sem litli stóll- inn hennar stóð. Djúp alvara lagðist yfir andlit hennar, er hún tók að hugsa um, hvernig ástatt var fyrir henni. Nefið á brúðunni var að sönnu íllatt, en hún var samt allra hezta brúða og óvanalega skynsöm hrúða. Myndabækurnar voru enn fullgóðar. í brúðu-eldlnisið vantaði raunar pott, en það gerði ekkert til. Ef veðrið yrði slæmt, þyrfti barnið Jesús ekki að vaða í fæturna hennar vegna. Hún skyldi gjöra sig ánægða með leikföngin, sem lnin átti, og hún skyldi líka vera þæg, þóll hún fengi ekkert jólatré. En jólatré væri þó fallegt með mörgu ljósunum og þeim yndislegu hlutum, sem á þvi gætu hangið .... Hanna andvarpaði og gaut augunum yfir til mömmu sinnar, sem sat og keplist við. Þá datt henni alt í einu nokkuð nýtt í hug: ef barnið Jesús kæmi ekki, þá hlyti móðir hennar að halda áfram að vera í þunna kjólnum og ganga á götóttu skónum sinum. Veslings mömmu væri altaf kalt. Nei, harnið Jesú mætti til að koma ef ekki lil Hönnu, þá með hlýjan kjól og nýja skó handa mömmu hennar. Og Hanna litla setlist niður til þess að skrifa harninu Jesú, að hann mætti til að koma fyrir hvern mun. Hún skrifaði mjög laglega, þótt staf- irnir yrðu ef til vill nokkuð stórir. Daginn eftir var Hanna laus úr skólanum, og kl. 10 fór móðir henn- ar út í þunna kjólnum, til þess að kaupa ýmislegt. Jafnskjótt sem Hanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.