Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 15

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 15
11 nýja grasið í sólskininu, en hann stóð þarna að horfa á Sokku leingur en hann ætlaði, því hann vissi ekki fyrri til en Ljúdar litli, ljettadreingurinn, var kominn þar út til hans og fóstri hans gamli á eftir, og þetta var ekki leingi að frjettast, því á svipstund voru allir komnir á fætur og slóðu þar í kríng eða sátu á fótum sjer í grasinu, en Sokka valdi úr grængresinu og drakk geitarmjólkina, sem sótt var handa henni og' ljet eins og hún ætti þar heima. Þennan morgun mundi Darjan alla sina ævi. A heimilið alt var kominn nýr hlær og' fólkið fjekk þann dag eins og nýjan svip og eins og allur bærinn væri leystur úr einhverjum álögum. Og' þó var þessi happa- dagur ekki enn á enda, því rjett fyrir kvöldverðarmál sá Darjan hvar föru- presturinn kom heim götuna og teymdi nú asna á eftir sjer og hann varð alt i einu eins og magnlaus af undrun, því hann gat ekki betur sjeð en að þar væiá kominn litli asninn hans, yndið hans, sem hann gekk frá síðast i skútanum, svo nauða likir voru þeir. Karlinn lallaði í hægðum sinum að garðshliðinu, heilsaði Darjan vingjarnlega og spurði hann hvort hann þyrfti ekki að kaupa sjer asna. Darjan varð svo feilinn eins og barn og sagði, að ekki myndi sjer nú vanþörf á þvi, en hann hefði verið nokkuð óheppinn með skepnur um tíma og vissi ekki hvorl hann ætti að leggja það upþ. »Það hugsa jeg þjer sje nú óhætt hjeðan al' samt«, sagði förupresturinn, »og asninn svarna getur orðið þjer ofurlítil upphól fyrir asna- og úlfaldamissinn og borgunina ætla jeg að biðja þig að gera svo vel að greiða svaungum föru- prestum smátt og smátt, og tíkina þá arna færðu í kaupbæti; hún hefur ein- hversstaðar slegist i för með mjer«. Þá tók Darjan eftirþví, að rakki hafði elt þá og það var Dúdú. Hana þekti hann undir eins. »Svo sýndist mjer eittlivað af hirðislausum geitum vera hjerna suður í skóginum bak við háls- inn«, sagði karl, »það væri þörf á að líta eftir úngkiðunum. Ahúra Masda blessi Jiig og minstu þeirra, sem svángir eru«, og svo var gamli presturinn kominn lángt út fyrir garð, áður en Darjan var nokkuð búinn að átta sig á öllum þcssum undrum. Hann ætlaði aldrei að geta skoðað asnann nóg og strokið honum; og um höfuðið og augun gat honum ekki missýnst, þau voru nákvæmlega eins og í litla asnanum hans, sem einginn vissi um nema hann, en Dúdú gegndi nafni sínu hver sem kallaði, svo hana þektu allir. Og ekki þurfti asnatetrið að kvárta yflr ævinni eða aðbúðinni þar í garðinum og óstrokinn var hann ekki, og að viku liðinni var hann húinn að fá þar þrjá stallbræður til að leika sjer við og tvær stallsystur, aðra með svolitlum syni með sjer, og það var ekki minsta gamanið. Þómartværi undarlegt á þessum degi, þá stóðu þeir Darjan og fóstri hans þó leingi og horfðn forviða á geitahópinn sinn, þegarþeir komu suður í skóginn, því geiturnar þeirra voru þetta, á því var einginn efi, því þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.