Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 30
26
Loksins voru þeir komnir á lögreglustöðina, og þeim þótti nú lield-
ur gott að koma þangað, þar var svo notalega heitt inni. Það jók ekki
lílið á vellíðau þeirra nafnaná. En nú hófsl yfirheyrslan að nýju, þó liinn
tvífætti Páll gæti ekki svarað öðru en hann hafði áður sagt. Yfirmaðurinn
klóraði sér bakvið eyrað, því slíkt hafði ekki komið fyrir áður.
»En það liggur svo sem beint við; hvað gera skal«, sagði hann.
»Yið verðum að koma barninu á hjúkrunarhúsið, en hundskrattanum
fleygjum við á dyr«.
En hundurinn Páll og barnið Páll voru nú á annari skoðun og fóru
strax að æpa og ýlfra, þegar varðliðanir gerðu sig liklega til að framkvæma
þessa skipun yfirboðaranna. Þeir gátu þó ekki að sér gert að brosa að
þessari samheldni, kendu í brjóst um nafnana og lofuðu þeim að hýrast þar
við eldstóna um nóttina.
En næsta morgun var engin vægð. Akveðið var að fara með barnið á
uppeldisstofnun óskilabarna, en hengja hundinn. En það varð að rífa þá í
sundur með valdi, því barnið ætlaði ekki að sleppa hundinum. Barnið grét,
en hundurinn lapti tárin af kínnum þess; það var rjett eins og skera ætti á
lífstaug þeirra beggja. Elsku Páll minn, sagði barnið, og hundurinn ýlfraði
í sífellu, eins og hann vissi, að hann ætti nú að skilja við vin sinn til fulls.
Undarleg er meðaumkun mannsins og réttlætið, hjer var ákveðið að
drepa dýr það, sem hjargaði barninu, en barninu á að bjarga með því, að
drepa dýrustu og beztu tilíinninguna i brjósti þess. En það var nú svo
sem ekki verið að liugsa um það. Þó barnið berðist um á hæl og lmakka
var það horið burl með valdi, og' ])ó hundurinn reyndi að rífa sig lausan
til að verða vini sinum samferða, þá mátti hann engrar vægðar vænta.
Dómurinn var uppkveðinn. Lifgjafi barnsins skal hengdur verða!
Mikið er rjettlæti mannanna!
Hundur
sem var hraðskeytasendill í 12 ár.
onan Marja Akersberg segir svo frá:
Eyrir mörgum árum var eg sett til að stjórna dálílilli hraðskeyta-
stöð. En sá var annmarki á þessari stöðu minni, að mjer veitti
oft svo erfitt að koma boðum til hraðskeytaberans, sem bjó á öðrum stað í