Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 9

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 9
5 unum og' úlföldunum var skammarmeðferð, en verst þótti mjer af öllu og reglulega íls viti, hvernig hann fór með rakkagarm föruprestsins núna í vor. Hundurinn var sársoltinn að sjá og skaust inn i dyrnar og' náði sjer þar í þunnildisnef, en Darjan sá þegar hann skaust út með þetta og var svo harð- brjósta, að hann greip stein og henti í hundinn. Jeg ljet þá rakkann detta niður eins og dauðan, til að vita hvort Darjan brygði ekki neitt við að sjá. að hann hefði drepið rakkann svángan og magran, en það bar ekki á því; hann leit glottandi til prestsins og þóttist góður að hafa hæft svo vel fri- hendis. Jeg var nú reyndar sjálfur förupresturinn, okkar á milli sagt, og' bætti rakkanum skellinn vel, en Darjans gerð var söm fyrir það, og það er ekki mjög efnilegt að eiga að gera þennan mann einn ríkasta hjarðeiganda á Persalandi. Jeg hef revndar tvisvar sinnum fjögra ára frest ennþá þángað til Darjan er 26 ára, en ekki líst mjer á það, nema ef góðvild þín ogþolin- mæði fmnur einhver ráð«. »Fyrst fresturinn er þó svo lángur«, sagði Sharever fjallaguð bros- andi, »þá þykir mjer þú gera vel litið úr þjer og snilli þinni. Þú gætir reynt að taka skepnurnar frá honum smám saman, Jiví mennirnir eru svo hugs- unarlausir að Jjeir sjá ekki hvert. yndi og prýði er að skepnunum, aukgagns- ins, meðan Jieii' hafa þær, en þeir eru fæstir, sem þola ])að, að sjá einga skepnu, ef þeir hafa nokkurt hjarta eða fegurðartilfinníngu. Þetta dugði mjer við hann Dalabúkassar músahatara og hver veit nema hann Darjan Jiinn geti orðið orðlagðasti músavinur á endanum ef laglega er að farið«. »Já, þá verður honum brugðið, ]>að skal jeg segja, því ekkert hatar hann nú reglulega nema mýsnar. En blessaður taktu nú af mjer þetta basl, bróðir minn góður; jeg skal einhvern tíma taka af þjer snúníng i staðinn«, sagði Bahman hjarðaguð. »Jæja, kannske við sjáum þá til«, sagði Sharever fjalladrottinn, »en nú er jeg búinn að masa ol' leingi hjerna, jeg sem átti að verða á undan sólinni lángt vestur yfir Arabíu, og er orðinn svona líka á eftir. Myrkrið flýi þig, bróðir minn«, sagði Sharever; þetta var kveðjan og að vörmu spori sást hinn hugmildi og þolinmóði fjalladrottinn eins og fjóluhtur depill leingst burtu á vesturloftinu. »Fylgi þjer Ijósið og friðurinn, og feginn vil jeg altaf eiga ])ig að«, sagði Bahman, þegar hróðir hans kvaddi; Iagaði ofurlítið á sjer flugfjaðrirn- ar og þaut svo eitthvað í útsuðrið á eftir síðustu geislunum, en skýið var aldimt eftir. Sumarið var mesta júbilsumar, svo Darjan hafði aldrei feingið slíkar næg'lir al' uppskeru og fóðurhirgðum, enda stundaði einginn maður garða sína og akra betur en hann. Sambúðin við geiturnar sótli samt í gamla farið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.