Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 36

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 36
að gera þetta. Lotta er ekki slæm, það er harka mannanna, sem hefur skemt hana, nú er barnið búið að bræða hörkuna úr henni. Ur þessu megum við vera óhrædd við Lottu«. Og svo fór hann og klappaði henni, hún lá enn hreyfingarlaus, en horfði upp á þau hjónin og barnið. Hún fann nú lil þess að hún átti aftur ástriki að fagna, og úr því þótti henni engin skömm að því að vera púlshestur malarans. HESTAR FLUTTIR I'RÁ REYKJAVÍK ÚT í SKIF TIL ENGLANDS. Hann Brúnn auminginn. Saga, som Hanna gamla sagði börnunum. já, börnin mínl Jeg hef ekki haft það svo hlitl um æfina. Jeg var um- komulaust barn, og niðursetningur, sem allir ömuðust við og enginn lagði neitt líknaryrði, hvað þá heldur, að nokkur mannleg sál sýndi mjer ástríki. »0g þó var jeg ekki alveg umkomulaus. Frá því jeg var barn, hafði jeg átt nokkra góða vini, sem raunar voru mállausir. Og með aldrinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.