Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 50

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 50
46 Undarlegt var það! Nú fyrst virtist henni hún geta sjeð alt vel. Hún sá skóginn og mjöllina á trjánum og grenitréð, sem hún hafði hengt bréfið á, og káta Karó og rauða himininn, já, hún sá jafnvel sjálfa sig sitjandi á tréstúfnum, með fæturna dregna undir sig og sjalið vafið utan um síg. Þá varð rauði himinn allt í einu logagyltur. Undursamlega fagur hljóðfærasláttur heyrðist. eins og sterkir orgeltónar í kirkju. Loftið varð hlýtt og ilmandi, og yndislegt barn kom gangandi gegnum skóginu. Það hafði svo mjúka, litla fætur, kringum höfuðið á því var geislabaugur og á herð- unum bar það hvítt lamb. Barnið ætlaði að fara að lyfta litla jólatrénu upp til sín. Hanna hélt niðri í sér andanum . . . jú, sjáðu, nú varð því lítið á bréfið; það tók það og las það, leit því næst yndislegu bláu augunum á Hönnu og hélt svo á- fram að lesa. ★ ★ ★ ★ ★ * ¥ ¥ ¥ »En hví lætur hundurinn svonacc, sagði húsböndi Karós forviða, því að Karó flaðraði í sífellu upp um hann, gelti og' togaði í frakkann hans. Því næst kom vinnukonan inn: »Æ, Guð hjálpi mér. Ekkjufrú Boi’ch, sem býr hérna i nágrenninu hefir mist hana litlu Hönnu sína. Veslingskonan hleypur um, sem væri hún frávita, og leitar að barninu sínucc. »Komdu strax með loðkápuna mína og skriðljóscc kallaði húsbónd- inn »og láttu þegar i stað leggja á hestinncc. »IIvers vegna á að gjöra þaðcc, spurði frúin forviða. »Góða mín, sérðu ekki livað Karó vill? Hann veit hvað orðið er af Hönnu. Eg hefi oft veitt því athygli, hve mildir vinir þau eru. Flýtið ykkur — veslings barnið getur dáið á meðancc. Þvi næst stökk hann á hak hestinum og Ivaró hentist niður götuna með svo miklum hraða, að maðurinn varð að riða hart brokk, til þess að hafa við honum. Þeir þeyttust gegn um borgina, yfir vellina, inn í skóginn og beina leið þangað sem Hanna var. Þar nam hundurinn staðar og gelti, en Hanna hreyfðíst ekki, hún sat kyr eins og líkneski. Maðurinn stökk af baki, hóf litla likneskið upp af tréstúfnum og inn undir loðkápuna sina, steig aftur á bak og reið heimleiðis, svo hart sem hesturinn gat brokkað. Karó stökk á eftir honum, án þess að láta nokkuð til sín heyra. »Sækið strax lækninn og hana frú Borch, hér er eg kominn með barnið. Hún sat uppi í skóginum og Karó vísaði mjer leiðcc. Hanna var nudduð með snjó, og læknirinn sýndi hina mestu ná- kvæmni og gjörði alt, sem hann gat. Loks heyrðist hún draga andann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.