Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 18

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 18
14 inn að gægjast í pokann sinn. Hann gerir það, en sjer þa, að hann er i'ull- ur af grjóti. Þá rann Óla í skap, svo liann lúbarði klárinn. Stendur þá alt í einu hjá honum maður bláklæddur og lítur til hans reiðilega: »Gerirþú hvorttveggja i senn, illfyglið þitt, að slela hesti mínum og misþyrma hon- um ! Eg sá til ferða ykkar og hugsaði mér, að eg skyldi fara með ykkur að maklegleikum. Helgi vildi fyrir engan mun íþyngja skepnunni, hann hafði það gnllhjarta, og því lét eg gullio í pokann hans. En þú, óhræsið þitt! hafðir steinhjarta, og því fanst mér bezt að koma grjóti í baggann þinn. Og svo niun eftir ganga um æfina, ef Álfur á Felli má nokkru í’áða! — Með það hvarf maðurinn og hesturinn. En það þótti verða að áhrínsorðum, sem Álfur á Felli hafði mælt við unglingana; því Helgi varð einstakur láns- maður, en Óli allra mesti ólánsræfdl upp frá þvi. Mina. Saga frá Berlín, eflir Adolpli Schulzc. ann var ekill, og hjet Bernt Rathjem, og Mína — það var hesturinn hans. Mína var af göfugri ætt, og hét eiginlega Mínerva en Bernt og lags- bræður Iians voru fyrir löngu húnir að stytta nafnið. Þvi hafði ekki verið spáð við jötuna hennar Minu, að hún, þegar fram liðu stundir, yrði vagnhestur. Hún, sem var fædd í hesthúsinu hans Wolfshurgs greifa, og hún, sem á æskuárum sínum fékk sigurkránza í veð- reiðum víðsvegar um Þýzkaland. En því miður varð hún að reyna það, að hamingjan svíkur jafnvel beztu gæðinga. í veðreið hjá Schnitzel datt hún um stein, og meiddist þá ofurlitið í afturfætinum. Það var nóg til þess, að hún gal ekki tekið þátt í veðreið- um framvegis. Meiðsli þetta leit út fyrir að vera talsvert mikið, miklu meira heldur en það var i raun og veru. Þetta varð til þess, að enginn þorði að bjóða i hana á uppboðinu, þegar hún var seld. Svoleiðis stóð á því, að Bernt Rathjem hafði eignast kostagæðing þennan og gat heitt honurn fyrir vagn- inn sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.