Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 31

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 31
27 bænum. Þenna örðugleíka hafði eg átt að berjast við í nokluir ár, þegar mjer hugkvæmdist það snjallræði, að venja hund á að sækja hraðherann. Eg útvegaði mjer þegar ofurlítinn hvolp af lágvöxnu loðhundakyni. Hann var fallegur í fyrstu, en varð frámunalega ófríður og úfinn með aldrinnm. Eg fór þegar að kenna honum að hlýða heima fyrir. Svo fór eg' að fara með hann á hverjum degi, þegar eg' kom því við, til hraðherans, en ljet hann hera einhvern hlut í kjaftinum, sem liann átti að fá honum. Fengi hann hraðberanum hlutinn, fjekk hann ætíð eitthvað að launum fyrir;tráss- aðisl hann við að gera það, fjekk hann ekkert nema óþökk. Eg var nokk- uð lengi að koma seppa í skilning um þetta, en hann var þó ekki orðinn eins árs gainall, áður en hann lærði þetta. í fyrstu gerði hann auðvitað marga skizzuna; hann 1 jet hræða sig heim aptur, eða Ijet ginnast af fjelagsskap annara hunda og stundum hætli honum við að gleyma erindinu. En eg hafði alltaf gætur á honum og' þar kom loks, að ekkert gat hamlað honum l'rá að gegna erindi sínu trúlega. Hraðherinn sagði mjer, að hundurinn gerði vart við sig með jiví að klóra í hurðina eða gelta fyrir utan dyrnar, og að hann linnti ekki látum fyr en einhver kæmi til dyra. Eg sendi hann þó í fyrstu að eins á daginn, en þegar eg fór að geta reitt mig á hann, var hann sendur jafnt á nóttu og degi. Iíæmi það fyrir, að eg skipti um hraðbera, þurfti eg' ekki annað en fara nokkrum sinnum með hundinn og sýna honum nýja hraðberann og' hirti hann þá upp frá því ekkert um eldri liraðherana. Hann varð með aldr- rinuni svo áreiðanlegur, að eg gat reítt mig á hann eins og' mann, enda sögðu menn, þegar sást til ferða hans: »Þarna er þá litli maðurinn á ferðinni«. Hann varð frægur fyrir þetta i margra milna ijarlægð. Og þó gælti hann hvergi nærri alltaf skyldu sinnar með glöðu geði, eptir að hann fór að eldast. Hann varð nolckuð feitlaginn og seinfær með aldrinum og ])á kom það bezt í tjós, hve litlar mætur hann hafði á starfi sinu. Strax og hann heyrði skrjáfa í hraðritanum og hann sá mig setjast við borðið tit þess að taka móti skeytinu, fór hann að ókyrrast og' kynoka sjer við að rísa á fætur, rjett eins og hann væri að vandræðast um, hvort hann ætti nú að fara á stað aptur. Aldrei hrást hann mjer þó öll þau 12 ár, sem hann lifði, nema einu sinni, er hann varð að snúa aftur fyrir fann- kyngi. Og í öll þessi ár var hann þarfasti þjónninn minn, aumingja lnmdurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.