Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 67

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 67
63 áreggjum og karfa með smáfuglaeggjum«. Hann vilí ganga hreint til verks, brjóstgæðin þjá hann ekki manntetrið. Með loforði um góða borgun ginnir hann menn, til að fara ránsferð og ræna saklausa fuglana aleigu þeirra. Ekk- ert má eftir skilja, auk afkvæmanna, á að taka dúninn af öndinni, og hreiðr- in af smáfuglunum, þau eru margra vikna verk þeirra. Það er skemtilegt á vorin að sjá eljuna og áhugann lijá smáfuglunum, þegar þeir eru að byggja hreiðrin sín; karl- og kvennfugl hjálpast að, að safna saman efninu og koma svo íljúgandi með strá eða ullarhnoðra i nefinu, og fljetta þelta svo hagiega saman. Þeir sem hafa veitt þessu nákvæma eftirtekt, mundu ekki hafa fengið sig til, að ræna þessa saklausu fugla. Af fuglamyndinní að framan má sjá hve fuglarnir hafa varið miklu starfi til þess, að byggja hreiðrin sín, þau eru flest margfalt stærri en fugl- arnir sjálfir, og þegar hreiðrin eru skoðuð, þá eru þau svo haglega gjörð, að snildarverk er á þeim. Egg jaræningjarnir hafa enga samvizku af því, að hryggja fuglana með því að ræna þá aleigu þeirra. Sumir þykjast gjöra það í nafni vísind- anna, en það er sjaldan satt, aðalástæðan er gróðafíkn. Vertu góður við Juglana, láttu þig ekki draga um fáeina aura, á- nægjan af því að lofa saklausum fuglunum að eiga hreiðrin sín og eggin í friði, er meira virði. ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ Myndin af 12 sauðkindum, sýnir live margbreytt kynferði þeirra er. Á öðrum stað er mynd af íslenzkum hrút frá Hafrafelli til samanburðar. íslenzka tjárkynið, þar sem það er hezt, er með þeim fallegustu- og nægjusömustu sauðkynum sem til eru; en af sumum hinna er meiri hags- von, sumar þeirra hafa ýmist meiri ull eða fínni og nokkrar þeirra eru stærri að vexti og því kjötmeiri, en þær eru svo miklu viðkvæmari, og þola þvi ekki eins harða meðferð og íslenzka sauðíjeð má búa við. ★ ★ ★ ★ ★ ¥ * ¥ ¥ ¥ Á 32. bls. er mynd af ungum hestum, sem standa á sjávarströndinni við útskipunarbryggjuna í Reykjavík og eiga samstundis að flytjast til Englands. Nú byrjar alvara og stríð lifsins fyrir þeim. Oft hafa þeir aðsönnu átt harða daga og nætur í uppvextinum, þegar þeir hafa staðið út í stór- hríðum og vetrarhörku, en á el'tir kom vorið og súmarið, þá nutu þeir full- komins frelsis uppi á heiðum og höfðu ekkert að gjöra nema að leika sjer í grænum högunum. Nú er sú tíð á enda. Þegar þeir koma til útlanda, er frelsið farið; hvern dag eru þeir háðir annara vilja. Sumir fara niður í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.