Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 10

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 10
 6 þegar vetraði. Honum hafði aldrei þótt þær meinsamari en þá, og hann ljet })á ekki standa upp á sig, því aldrei hafði liann farið verr með þær en þá. Það átti að heita svo að þær væri ekki reisa þegar út á leið og þó rak hann þær úl i hverja rigníngu undir eins og snjó fór að leysa um vorið. En þá var það einn dag', þegar hann hafði rekið þær út í eitt versta hrakviðrið, að þær komu ekki heim að kvöldi móti vanda. Þeirra var þá leitað en eingin fanst og giskaði Dadúr gamli á, að þær hefðu rásað yíir hálsinn snð- ur i skóginn, þvi nú væri farin að koma vorlykt úr honum. Þángað var svo leitað næstu dagana og víðar, en eingin fanst og ekki svo mikið sem rytjan af einni þeirra. »Þær naga þá ekki eplatrjen min, bannsett nagdýrin þau arna«, sagði Darjan. Annað varð honum ekki að orði, og einginn mað- ur fanh að’hann teldi þetta með skaða sínum. Hann keypti þó nokkrar geitur seinna um sumarið til að auka mjólkina þegar kýrin geltist, en þær lmrfu strax sömu nóttina og sáust aldrei framar. Þetta kvnjaði alla, en Darjan sagðist líklega ekki ætla að hafa »geitna«-lán, Ekki bar á, að það yrði úlföldunum eða ösnunum að ári, að Darjan þurfti ekki að eyða meiru i geiturnar. Ofur litið voru þeir kannske skárri, en sár raun var Badúr gamla að sjá þá. »Það liggur við að farið sje að sjá á ösnunum hjá þjer, Darjan minn«, sagði fóstri hans einn dag, »þeim bregður við veslingunum eftir meðferðina hjá honum föður þínum sáluga«. »Alt mun nú slampast af«, svaraði Darjan; »þeir fá góðan tíma til að tína utan á síðurnar á sjer í sumar, þó ekki sje troðið í báða enda á þeim núna«. En það var þá um kvöldið, að annar gamall föruprestur gekk þar hjá garði, þegar Darjan var að láta inn asnana. »Þú munt vera heytæpur eins og íleiri«, sagði karl, »jeg sje að asnarnir þínir mega ekkert missa«. »Fóður vona jeg að endist hjerna að öllu forfallalausu«, svaraði Darjan, »og asnarnir taka ekki eins vel vorgróðurnum, ef þeir eru sljettir á lend og geta ekki hreyft sig fyrir spiki í sumar«. »En þetta er kvalalíf og húngrið þjáir dýrin eins sárt og okkur«, sagði öldúngurinn vingjarnlega, »og sviðið hefur Bahman hjarðaguði svona meðferð á þessum veslíngum sém fáir sinna, })ó hor og ör hröpi oft hærra en nokkur mannsrödd getur gert«. »Jeg hugsa þá hann þurfi að lita eftir einhverjum íleiri en ösnunum mínum í vor«, svaraði Darjan, »því þeir munu varla verða sílspikaðir hjá öllum í þetta sinn, og ef þú erl þyrstur eða matarþurfi, þá er velkomið að einhverju verði bugað að þjer, en búhnykki þína er jeg ekki svo fíkinn i, því skepnuhirðíngu ertu varla vanari en jeg«. »Jeg þakka þjer gott hoð«, svaraði presturinn, »en jeg er einskis þurfi sem stendur, en jeg veit dæmi til að Bahman hjarðaguð hefur svifl menn ösnum síuum og öðrum fjenaði fyrir mjög ómannlega meðferð og' við því vildi jeg vara þig sakir æsku þinnár og hans föður þíns heitins«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.