Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 13

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 13
9 sól um morguninn, sá hann fyrst tilsýndar að hann lá þar sem hann var um kvöldið og sýndist eins og hann svæfi, en Darjan löðursvitnaði samt og tilraði nærri af óstyrk og þegar liann kom að honum sá hann að hann var dauður, en lá eins og sofandi og var volgur ennþá. Darjan húkti þar yfir honum g'óða stund og' strauk hendinni um höfuð hans og' háls eins og í draumi, strauk svo hendinni um augun á sjer og lyfti honum siðan upp á herðar sjer og har hann að litlum skúta, sem þar var uppi í gilinu, hag- ræddi þar undir hann laufi og mosa og hlóð svo steinum upp í skútadyrn- ar og gekk heim. Hann gal ekki horft á svip og augu fólksins ef hann kæmi heim með hann dauðan; þetta fanst honum skárra og varð honum sorg og óhugur fóstra hans og fólksins þó nógu sár, en einginn maður spurði neins, allir sáu á honum hvað að var orðið, en sjálfur hjet hann því að eign- ast ekki skepnu næsta daginn. Enn liðu2ár, svo að ekki bar til tíðinda, en þau ár átti Darjan hágt. í háttum sinum öllum var hann samur og fyrr og gat jalnvel virst glaður stundum, en með sjálfum sjer var hann það aldrei. Helzta skemtun hans voru þær stundir, þegar hann fjekk ljeða asna eða idfalda nágrannanna og var ekki trútt um að hann bæði um að 1 já sjer þá stundum, þó honum lægi ekki lítið á, en það var j)ó mestur tíminn, og veturnir allir, sem liann sá einga skepnu og þeir tímar voru öllum þraut, en Darjan píndu þeir inn til mergjar. Við þetta auðnarlíf eða líileysi gat hann aldrei vanið sig. Hann hefði getið hálfan auð sinn fyrir eitthvað lifandi, fyrir kött, jafnvel fyrir mús. Hann var oft kominn á fremsta hlunn með að reyna einu sinni enn, en altaf kaus lnmn heldur að gera það ekki; hann gat jió harkað sig fram úr því, að sjá aldrei dýr, en að sjá það deyja i höndum sjer, það treysti hann sjei' ekki við. Ennþá voru tvö ár eftir af freslinum, sem Bahman hjarðaguð fjekk lil að gera Darjan ríkan og hann var enn ekki nema 24 ára, en Sharever hinn líknsami, sá allt hvernig leið. Hann sá tár Darjans þegar hann sat yfir litla asnanum og taldi vökustundir hans; og góðgirni Sharevers komst við, þegar hann sá hve margar þær voru orðnar, og sjöunda veturinn, þegar Darjan lá eina nótt í bóli sínu og hugsanir lians hjeldu vöku fyrir honum eins og oflar, þá heyrðist honum allt i einu eitthvað þruska þar í geymsluklef- anum við hliðina á honum. Hann lá leingi og hlustaði, og svo ótrúlegt sem honum fanst það, þá gat liann þó ekki betúr lieyrl en að þar væri mús að naga, þar sem tiskælið hans var hinum megin við J)ilið; og' Darjan hjelt hvað el'tir annað niðri í sjer andanum lil þess að geta heyrt þetta sem bezt og þarna lá hann grafkyrr þángað til naghljóðið hælti undir morguninn og þaut svo á fæjtur undir eins og hálfbjart var og læddist hljóðlega inn í klef- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.