Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 68

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 68
64 koldimmar kolanámur, og sjá ekki dagsbirtu svo árum skíftir. Hinír sem ofanjarðar verða, eru keyptir til að draga smávagna og hafa sumir allgóða daga hvað atlæti snertir, en allt er ólíkt því, sem þeir vöndust áður; frjáls- ræðið glatað, fóður, landslag og meðferð, alt öðruvfsi, svo í þeim er megn- asta óyndi; þeir sakna fyrri daga, en eiga engan kosl á að eignasf þá aftur. Flestir sem selja hesta sína til útlanda, hugsa lítið um hvað fyrir þeim liggur; þegar verðið er komið í vasann eru þeir ánægðir. Tr. G. Erlend ákvæði að fara vel með skepnur. Finsk löggjöf um slátrun. Rússakeisari hefur 14. ágúst 1902 gefið út tilskipun þessa fyr- ir Finnland: 1. Slátrun á alidjrum, að undanskildum fuglum, á þá fyrst fram að fara, er skepnan hefir verið svœfð, rotuð eða skotin. Breiða ska' þó fyrir augu skepnunnar, áður en hún sje svæfð. Ekki mega aðrir en fullorðnir annast slátursverk. 2. Bannað er að reita fiðrið af fuglum, meðan líf er með þeim, eða flá dýr og hengja þau upp, fyr en þau eru dauð. 3. Slátrunin má aðeins fram fara í afhýsi. Sje ekki kostur á slíku, verður hún fram að fara á umgirtu og vel byrgðu svæði, að ekki sjáist slátrunin af götum eða strætum eða úr húsgluggum. 4. Aðeins þeir, sem annast slátrunina, mega vera viðstaddir. Það er stranglega bann- að að slátra í viðurvist annara lifandi skepna eða svo nærrí þeim, að þær hafi nokkurt veður «f slátruninni. 5. Brot á reglugjörð þessari varða allt að 150 marka sekt, (1 mark er 89 a.) Svíariki. Með umburðarbrjefi 4. nóv. 1902 til skólanna í Stokkhólmi hefir konungur brýnt þetta fyrir skólastjórnum og kennurum: Skólastjórum og kenmirum, einkum kennurum í trúarbrögðum og náttúrufræði, ber að gæta þess, að unglingarnir fái rjetta hugmynd um breytni mannanna við dýrin og skyldur þær, er menn þar af leiðandi hafa gegu tömdum dýrum og viltum, svo að tilfinning æskulýðsins með dýruuum vakni og glæðist og engin ónauðsynleg grimmd gegn þeim eigi sjer stað. Moregur. í lögum lyrir miðskólana í Noregi 27. júlí 1896, stendur meðal annars þetta í greininni um kennsluna i náttúrufræði: „Um leið og nemandanum er sagt til, hvernig hann eigi að athuga náttúruna, skal jafnframt reynt að vekja hjá honum ást á hinni lifandi náttúru. Ber að innræta honum tilfinn- inguna fyrir því, að hann hafi skyldur að rækja gegn öllum lifandi verum; það á að gera hon- um ljóst, að það sje ósæmilegt og grimmúðlegt að ræna fugla eggjum sinum, að næla skordýrin niður, meðan þau eru með lífi o. s. frv., og að hann geti beitt starfsemi sinni og athugun á veglegri hátt en þann —“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.