Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 33

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 33
p> 29 en svo vaknaði hann síðasta kvöldið með fullu ráði, hann reis þá upp í rúm- inu, horfði á hjúkrunarkonuna og sagði: »Lotta—« Eptir það hneig hann aptur á koddann og var dauður. Erfingjarnir seldu allar eignir barónsins og þá fjekk Lotta ann- an húsbónda. Brátt íjölgaði kringum hana, því nýi eigandinn var hesta- kaupmaður. En Lotta gaf sig lítið að þessum nýju íjelögum sínum. Henni þóttu þeir helzt til ófjelegir og svo var hún skapstirð við hestinn, sem stóð næst henni, að hún beit hann, þegar hún náði til hans. Þeir voru líka alltaf að koma og hverfa hestarnir í kringum hana, en hún slóð óhirt og enginn skeytti um hana. þó datt eigandanum ekki í hug að farga henni, því hann ætlaði að hafa hana fyrir sparihest eins og baróninn sálugi. En Lotta lifði nú lyrst í stað í megnustu eptirvæntingu. í hvert skipti, sem einhver kom inn í hesthúsið, reisti hún makkann og leit við. Það var auðsjeð á öllu, að hún heið eptir baróninum, en órólegust var hún ætíð þann tíma dags, er hann hafði veríð vanur að heimsækja hana. Þá frýsaði hún og krafsaði moldina upp úr gólfmu af óþreyju, og kæmi hesta- maðurínn þá inn í því, hneggjaði hún af ánægju, því hún hjelt, aðhúnætti nú að l'á að koma til barónsins. En það lenti allt í tómum vonbrigðum fyrir henni, svo þegar hestamaðurinn fór út aptur, stundi hún af örvæntingu. Nú ljet enginn vel að henni; karlinn sem átti að hirða hana, barði hana, þegar hún var óróleg, og hreitti í hana hörðum orðum. Hestakaup- maðurinn reið vit á henni á hverjum degi, en hann lét heldur ekki vel að henni, barði hana með sporum, svo hún varð sár eptir og rykti svo fast í beizlið, að hún ljekk munníleiður af því. Lotta skildi ekkert í þessari meðferð og fór lnin nú að súrna í skapi. Einusinni sem optar, er lnin kom heim, sáraum á síðum eptir sporana, og' hestamaðurinn barði hana með svipu, af því hún kveinkaði sjer undan handa- tiltektum hans, sló hún hann svo rækilega, að það varð að fara með hann á sjúkrahúsið. Og einhverju sinni er húsbóndinn fór hvað verst með hana, steypti lnin honum fram af sjer, en hljóp sjálf heim að hesthúsdyrum. »Það er ómögulegt að koma neinu tauti við jæssa hryssu sagði hesta- prangarinn, »hún er bandvitlaus! Jeg verð að farga henni!« Og svo seldi hann Lottu eptir síðasta harsmíðið. En Lotta aumingin var ekki búin að líða nóg enn. Nú átti liún að verða vagnhestur, því það var vagnstjóri sem keypti hana. En Lotta vildi nú ekki sætta sig við það. Hún jós og prjónaði, og þegar ]n\ð ekki dugði, hentist hún á stað með vagninn og linnti ekki látum, fyr en vagnstjórinn stakkst á hausinn ofan í skurðinn með fram veginum. Hún viídi þó ekki láta bjóða sjer allt. En hvað tjáði það? Hún var hara því meira barinn fyrir og þá varð hún að lúta. En upp frá því kom þrái og kergja í hana svo hún varð svo stæk í geðinu, að hún þótti mesti gallagripur, Glaðlyndi henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.