Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 56

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 56
52 og það sem henni gekk næst, hvolparnir hennar höfðu oftar en einu sinni verið teknir frá henni, og hún vissi vel, að þeir fengu ekki að lil'a. Sjálfsagt treysti hún því, að húsbóndi hennar mundi lifa lengi, lifa jafnvel lengur en hún sjálf; hjá honum vildi hún deyja, og helzt af öllu deyja í hans þaríir, ef kostur væri. Hún hugsaði raunar sjaldan um dauðann þegar húsbóndinn var heima. En þegar hann var lengi að heiman og hafði skilið hana eftir, þá lá hugboð dauðans svo þungt á henni. Og hugboð hennar rættist fyr cn varði. Nokkru eftir nýjárið 1850 fór Steindór sál. fram á Eyrarhakka og annar maður með honum. Þeir voru að fá ýmsar nauðsynjar í kaupslaðnum fyrir vertíðina. Báðir fóru þeir gangandi og báru það, sem þeir höl'ðu meðferðis. Drífa vildi fá að fara með honum, en hann sagði henni að fara inn. Hún hlýddi, en svo var hún þá vfirkomin að einhverri hugraun, að það var eins og hún hefði varla þrótt í sér til að komast inn. Þeir Steindór ætluðu heim aftur um nóttina. En með kvöldinu kom snædrífa; svo hvesli á norðan, herti frostið og gei'ði harðviðrisbil um nóttina. Þeir tóku stefnu eftir veðurstöðu og gengu lengi rösklega. En með því báðir báru þungar byrgðar, en harðviðrið í móti þeim, þreyttust þeir um síðir, settust niður og hvíldu sig. En er þcir stóðu upp aftur, voru þeir ekki jafnvissir um áttina og áður. Þeir gengu þó enn góðan spöl. En svo sáu þeir, að þeir mundu vera viltir. Létu þeir þá fyrir berast undir dálítilli mishæð, settust þarnið- ur, linigu útal' sofandi og — vöknuðu ekki aftur. Yeðrinu slotaði um morguninn. Drífa var venju fremur óróleg þessa nótt, einkum er á leið, eirði ekki í bæli sínu, en fór ýmist fram að luirð eða inn aftur og bar sig aumkunarlega. Sesselja var líka óróleg, og enn órólegri fyrir lætin í Drífu. Lél hún þegar leila þeirra félaga. Drífa fór ókölluð með leitarmönnum. Rann hún á undan og kom þangað, sem þeir félagar höfðu hvílt sig. Þaðan hljóp hún til haka og þó eigi alveg sömu leið. Fann hún líkin eins og vísað væri til og þar sat hún svo þangað til leitarmenn komu. Þeir félagar höfðu að eins verið kornnir lítið eilt afvega og eigi átt langt heim. Eftir lát húsbónda síns hélt Drífa sig stöðugt við bæli sitt, fór ekki úl nema hún þyrfti, hafði litla matarlyst og þáði ekki neitt af neinum nema húsfreyju, og það oll með eftirgangsmunum. Engin gat l'engið hana með sér frá bænum, og þó hóað væri á kindur eða sigað á liesla úr túninu á vorin, þá lét hún sem lnin heyrði það ekki. Hún var geðveik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.