Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 48

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 48
44 4 var orðin ein, tók hún skriffærin, skar strikað blað upp úr skrifbókinni sinni og skrifaði bréfið. Hún keptist svo við að skrifa, að hún var blóð- rauð í framan. Þegar bréfið var búið, kom nýtt áhyggjuefni. Hvernig átti hún að koma bréfinu? Með póstinum? Þeirri hugsun hafnaði Hanna strax. Því að gamli póstþiónninn blés mæðilega önðinni, þó að hann þyrfti ekki að fara nema upp á þriðja loft; hvernig ætti hann þá að geta farið alla leið upp til himins, þar sem barnið Jesú á heinia! Hanna litla rak sleikifingurinn upp í sig, rétt eins og hún héldi, að það mundi lijálpa henni til að finna eitthvert úrræði. Alveg af tilviljun varð henni litið út um gluggann; þetta var kaldan, bjartan sólskinsdag og skógarásinn, sem lá andspænis borginni í nokkrnm fjarska, sýndist svo nálægur, sem lægi hann hinu megin við götuna. Ó, ef h ún gæti það. — — Þarna uppi í skógunum uxu grenitré. Hún hafði sjálf farið ])angað um sumarið og séð þau mörgum, niörgum sinnum. Þangað lcæmi Jesús eílaust til að sækja tré, er hann síðan fæi'i með í húsin. Þess vegna þyrl'ti hún ekki annað en hengja bréfið á eitt- litla jólatréð, og þá mundi barnið Jesú vafalaust finna það. Hanna stakk gat á eitt hornið á bréfinu og batt tvinnaspotta i það og faldi síðan róleg bréfið. Seinni part dagsins ætlaði hún að fara upp á hæðina og hengja það á grenitré. Veginn þangað rataði hún vel. Ilún var svo hugsandi út af fyríræthinum þeim, sem voru að brjót- ast um í litla höfðinu hennar, að hún bragðaði varla á miðdegismatnum. En móðir hennar tók ekkert eftir því. Ilún sat með grátþrútin augun og talaöi í lágum hljóðum við sjáll'a sig. Veslings mamma! henni hefir eílaust orðið kalt, þegar hún fór inn í borgina. Það var líka kalt í herberginu. Seinni part dagsins fór móðir Hönnu aftur út. En hún lók ýmsa muni með sér: gullbaug, úrið, sem faðir hennar hafði átt og nokkuð fleira: »Eg skal áreiðanlega koma með eitthvað heim handa þér«, sagði lnin við Hönnu um leið og hún fór, en það var enginn gleðisvipur á henni, þegar hún sagði þetta: Óðara en móðir hennar var komin iit úr dyrunum, tók Hanna sjalið sitt og bréfið og hélt af stað. Bara að hún gæti verið komin aftur áður en móðir hennar kæmi lieim og áður en dimt væri orðið. Hún gat ekki bor- ið á móti því, að hún var ofurlítið hrædd. Fyrir utan hús nágrannans stóð Karó. Hann leit hryggur á litlu stúlkuna, dinglaði rófunni lítið eitt, en hljóp ekki á móti henni. Honum sveið enn meðferðin, sem hann hafði orðið lyrir í gær. En þá kallaði Hanna: »Kondu Karó — Karó greyið, komdu með!« Karó ýlfraði af gleði og hljóp með henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.