Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 66

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 66
62 Enginn efi er á því, að moskusnautinn mundu vel þrífast hjer á landi, upj) um heiðar og óbygðir. í samanburði við það sem þau eiga að venjast, mundi þeim virðast hjer Gósenland. Hjer væru þau lika laus við skæð- ustu óvini sína, úlfana. Ekki er heldur óliugsandi, að takast mætti að temja þau og rækta, líkt og sauðfje. og að það væri ábatasamt. En hitt er vist, að gengju þau hjer villt á heiðunum, væru þau ágæt veiðidýr. 1 Nor- egi og Sviþjóð hefur á síðuslu árum vaknað mikill áhugi á því, að flytja inn þangað moskusnaut, En miklu betur liggur þó ísland við þeim inn- flutningi, af því að hingað er vegurinn svo stuttur frá heimkynni dýranna. P. G. TJm myndirnar, allormsstaðarskóguh i Suður-Múlasýslu ei' vafalaust fallegasti skógur á landinu, sem stendur, einkum einkennir svo nefndur Gatna- skógur sig mest frá öðrum skógum landsins, að því leyti, að birki- trjen standa nokkurn veginn bein með nokkru millibili. og einn stofn ve\ upp af hverri rót. Það óprýðir mest aðra skóga, að margar hríslur vaxa upp af sömu ról og mynda þannig þjetla smárunna, en fyrir það verða hrislurnar smávaxnar og kræklóttar. En þetta mætti laga. ef eigendur þeirra fáu smáskóga, sem eftir eru, ljetu höggva burt alla smáanga og kræklótta í upjjvextinum. og skildu eftir fallegasta stofninn svo hann gæti einn notið næringar frá rótunum, eða tágunum, sem seilast langt út frá trjenu, til að ná næringu úr jörðinni handa þvi. Myndirnar tvær, sem eru að framan, eru af birkihrislum í Gatna- skóginum; hæðina vitum vjer ógjörla, en nærri því má fara, þegar fólkið, sem situr undir trjenu, er haft fyrir mælikvarða. Skógfræðingur Flensborg segir að hæðsta hrislan, sem hann hefur sjeð í Hallormsstaðarskógi sje I2V2 alin. Óskandi væri, að myndir þessar vektu tilfinningar manna fyrir því, hve skógarnir eru fagrir, og kveiktu áhuga hjá þeim til þess að klœða landið. ★ ★ ★ ★ ★ * ¥ ¥ ¥ Nýlega stóð í Reykvísku blaði svo látandi auglysing: »Egg allra ís- lenzkra fugla kaupir N. N. Eggin verða að vera óskemd, dúnn með and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.