Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 34

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 34
30 «1 ar, blíða og ljettlyndi var horfið, hún varð þungbúin og annað veifið alveg stjórnlaus af gremju. Það þurfti ekki annað en að sjá vagninn í fjarska lil þess, að menn vikju úr vegi fyrir henni og segðu, að þarna kæmi vit- lausa hryssan vagnstjórans. Ekki var hún löt; þann óhróður gat enginn á hana borið. Sársaukinn og gremjan knúði hana áfram, j)að var eins og hún ætlaði að stökkva undan öllu óláni sínu. En það tókst nú ekki, og þó enginn annar en vagnstjórinn þyrði að fara með hana að síðustu, þá l)atn- aði ekki' hagur hennar fyrir J)að. Vagnstjórinn ljet sjer fátt um finnast og hafði þau orð um Lottu, að hún lagaðist með tímanum, liann þyrfti bara að temja hana svolítið, en tamningin var ekki blíð. Lolta kom heim sveitt og skjálfandi eptir hverja tamningu og svo svelti hann liana þegar hún var heima. Hryssan var eitt ár í eign vagnstjórans og var þá alveg orðin óþekkjan- leg. Hún var mögur og þreytuleg, augnaráð hennar hart og órólegt. Hún var enn þá frá á fæti, en fjöðurmagnið í hreyfingum hennar var alveg far- ið. Gangur hennar var orðinn harður og hastur. Loks sá vagnstjórinn, að’ hann myndi engu tauti geta komið við hana og seldi liana því á uppboði. Malari nokkur, sem þurfti á klár að halda við mylluna sína, keypti Lottu fyrir lágt verð. Hann var skepnuvinur og hjelt að Lotta gæti lagast hjá sér með góðri meðferð. Hann ætlaði hæði að nota hana við vinnu sína og fyrir kerru. Margir spáðu illa fyrir um þetta, en Lotta komst þó, eptir margra ára vandræði aptur á gott heimili. En hún var svo sem við öllu húin, og það virtist ekki ætla áð blíðka hana, þó hún fengi hetra viðurværi og hlíðari meðferð. Það var ekki eftir hennar skapi að eiga nú ofan á alt saman að verða að púlshesti. Hún gerði sig því líklega til alls ills, svo hæði malarinn og vinnumaður hans voru varir um sig í nánd við hana. Hún hafði hvorttveggja til, að bíta og slá, svo |)að var eins og spá manna um vonzku hennar ætlaði að rætast. Ef til vill hefði ekki orðið nein hreyting á skapsmunum Lottu, hefði Hinrik malari ekki átt litla dóttur, sem þótti vænt um skepnur og þó eink- um hesta, sem lnin var hrifin af. Karen litla, svo hét dóttir Hinriks malara,var ekki komin heim })egar Lotta kom. Hún var í kynnisferð hjá frændum sínum og hal'ði verið þar um tíma. Hún vissi að gamli klárinn var dauður og að pahhi varð að útvega sér annan, og hlakkaði nú lil þess að sjá þennan nýja kunningja sinn. Lotta var húin að vera nokkrar vikur i vistinni, })egar Karen litla kom heim aftur. Það var einn sunnudag um hádegisbil- ið, að Karen og Lotta kyntust. Karen hafði komið heim kvöldið áður, var yfirkomin af þreytu eftir ferðina og svaf langt fram á morgun. Svo hafði hún verið að hjálpa mömmu sinni með hitt og þetta. Síðan var drukkið hádegiskaffí og pabhi fekk sér lúr, en mamma var í eldhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.