Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 63

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 63
59 hreiður á vatnsbakkanum. En þar lágu engjar að og er þar friðað. Og fuglarnir hafa búið þar i friði! Silungsveiði er í vatninu og net lögð, og einu sinni þegar vitjað var um, var annar himhriminn dauður í netinu: hafði ílækst í því, er hann veiddi í vatninu, og kafnað. Makinn hélt sig hjá hreiðrinu um daginn. En morguninn eftir var hann giftur aftur: Annar himbrimi hafði komið, enginn vissi hvaðan, þvi, eins og fyr segir, var hvergi himbrima von nærlendis, og er merkilegt, að hann vissi i ijarlægð að sín var þangað þörf. Þetta var nálægt 1890. Siðan hafa þessi hjón orpið þar á sama stað á hverju sumri og gera það enn þá þegar þetta er skrifað 1904. ÍSLENZKUR HRÚTUR Moskusnaut. Sf myndinni geta menn gert sjer hugmynd um útlit dýranna, þau eru móbrún að lit, tarfarnir nokkru stærri en kýrnar og hafa hærri herða- kamb. Hornin eru bogin, likt og á islenskum hrútum. Á kúnum er sagt að hornin sjeu fullvaxin þegar þær eru 3. ára, en á törfunum ekki fyr en 6 ára. Flestir telja þessi dýr til nautakynsins, en sumir þó til sauð- fjárkynsins, og enn aðrir tetja þau sjerstakt dýrakyn, skylt nautum og sauð- fje. Latneska naínið á dýrinu er ovibos og þýðir sauðnaut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.