Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 45

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 45
41 »Sjerðu nú, lagsmaður! að jeg hef látið mjer háttalag þitt að kenn- ingu verða?« »Vóv — vóv!« sagði Tryggur, en Öku-Jón vissi vel hvað það átti að þj7ða. Siðan fór Öku-Jón að hátta og svaf svefni hinna rjettlátu um nóttina. En upp frá þvi varð Jón miklu mannblendnari en áður, og þá komst það orð á hann, að hann batnaði með aldrinum og væri með öllum mjalla. Smáfuglar í kornbindini jólanna. (Þýtt). tí’oa sinn þátt í sögu jólanna. Þeirra er getið í frásögunni um fyrstu jólin. Kristur fæddist í fjárhúsi, var reifaður og lagður í jötu. Og úti í haganum þar sem englarnir sungu fagnaðarljóð hjálpræð- isins í áheyrn hirðaranna, þar var og hjörðin viðstödd og' hlustaði á himneska söngin. Það var því snemma siður i kristninni að veila dýrunum á ýmsan liátt þált í jólagleðinni, og' jólin hafa þannig orðið til þess að kenna mönn- um að finna til með skepnunum. Áður á tíðum var það víða siður að gefa kúnum sérstakan áhæti um jóiin og heslimun hafra. Á Holtsetalandi tiðkaðist jafnvel að setja kertaljós úl í liestlnisin, við slallinn eða jötuna. Varðhundurinn var leystur og mátti Iilaupa inn um slofu. Og fuglurn liiminsins var heldur ekki glcymt. IJjá hverjum bóndabæ voru reist upp kornbindi á jólunum, sem merki þess, að jólin ættu og að vera liálið dijranna. Börnin áttu að sjá um kornbindin. Um uppskeruna komu þau og háðu um »kornbindin lil jólanna«, — þau sögðust gera sig ánægð með það, þótt það væri lítið. En þau fengu auðvilað allra þyngsta kornhindið, sem til var, og því næst komu þau því fyrir á góðum stað á hlöðulóftinu, þar sem það var óhult fyrir músum, og' geymdu það þar þangað til á að- fangadagskvöld jóla. Sumstaðar bjuggu menn til ofurlítinn kross úr spýtum og settu i kornbindin, til þess að vernda þau frá öllu illu. Yíða er sá siður, að börnin standa á verði hjá kornbindinu aðl'angadagskvöld, lil þess að gæta að hvaða fugl kemur fyrstur. Komi spörvarnir fyrstir að því, veil það á góða kornuppskeru. Eins ef margir kátir fuglar ílykkjast um það. En íljúgi skjórinní það, veit það á ilt, enda setja menn sumstaðar út sérstakt kornbindi handa slcjóni og krákum. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.