Dýravinurinn - 01.01.1905, Síða 45

Dýravinurinn - 01.01.1905, Síða 45
41 »Sjerðu nú, lagsmaður! að jeg hef látið mjer háttalag þitt að kenn- ingu verða?« »Vóv — vóv!« sagði Tryggur, en Öku-Jón vissi vel hvað það átti að þj7ða. Siðan fór Öku-Jón að hátta og svaf svefni hinna rjettlátu um nóttina. En upp frá þvi varð Jón miklu mannblendnari en áður, og þá komst það orð á hann, að hann batnaði með aldrinum og væri með öllum mjalla. Smáfuglar í kornbindini jólanna. (Þýtt). tí’oa sinn þátt í sögu jólanna. Þeirra er getið í frásögunni um fyrstu jólin. Kristur fæddist í fjárhúsi, var reifaður og lagður í jötu. Og úti í haganum þar sem englarnir sungu fagnaðarljóð hjálpræð- isins í áheyrn hirðaranna, þar var og hjörðin viðstödd og' hlustaði á himneska söngin. Það var því snemma siður i kristninni að veila dýrunum á ýmsan liátt þált í jólagleðinni, og' jólin hafa þannig orðið til þess að kenna mönn- um að finna til með skepnunum. Áður á tíðum var það víða siður að gefa kúnum sérstakan áhæti um jóiin og heslimun hafra. Á Holtsetalandi tiðkaðist jafnvel að setja kertaljós úl í liestlnisin, við slallinn eða jötuna. Varðhundurinn var leystur og mátti Iilaupa inn um slofu. Og fuglurn liiminsins var heldur ekki glcymt. IJjá hverjum bóndabæ voru reist upp kornbindi á jólunum, sem merki þess, að jólin ættu og að vera liálið dijranna. Börnin áttu að sjá um kornbindin. Um uppskeruna komu þau og háðu um »kornbindin lil jólanna«, — þau sögðust gera sig ánægð með það, þótt það væri lítið. En þau fengu auðvilað allra þyngsta kornhindið, sem til var, og því næst komu þau því fyrir á góðum stað á hlöðulóftinu, þar sem það var óhult fyrir músum, og' geymdu það þar þangað til á að- fangadagskvöld jóla. Sumstaðar bjuggu menn til ofurlítinn kross úr spýtum og settu i kornbindin, til þess að vernda þau frá öllu illu. Yíða er sá siður, að börnin standa á verði hjá kornbindinu aðl'angadagskvöld, lil þess að gæta að hvaða fugl kemur fyrstur. Komi spörvarnir fyrstir að því, veil það á góða kornuppskeru. Eins ef margir kátir fuglar ílykkjast um það. En íljúgi skjórinní það, veit það á ilt, enda setja menn sumstaðar út sérstakt kornbindi handa slcjóni og krákum. 6

x

Dýravinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.