Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 41

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 41
37 Karlinn var fáránlegur í mörgu, sögðu þeir, sem bezt þóttust þekkja til um liagi hans því það kom fyrir, að menn lágu á gægjum á glugganum hjá Jóni, og þá sáu þeir hann oftast sitja álútan yfir bók einni mikilli og með stórt lilað fyrir framan sig, sem einhverjir kynjastafir voru krotaðir á. En Oku-Jón lét sér á sama standa um það, sem menn hvísluðust á í kring um hann. Hann gerði engum manni mein og hirti að eins skepn- ur sínar, aktýgin og vagninn. En þess á niilli sat hann og las í hókinni sinni og leit við og við á blaðið. Ekki vissi hann neitt um það, þó einhver lægi á gægjum og væri að hnýsast í leyndardóma hans. — — — Það var einu sinni á aðfangadag jóla snemma morguns, því Jón var altaf árla á fótum, að hann var að prýða hesthúsið og kytruna sína. Þar ætlaði hann nú að halda jólin, því honum ])ótti ekkert gaman að, að vera innan um alt margmennið hjá húsbændum sinum. Það var einhvern tima, að honum þótti gaman að þvi, en nú undi hann sér hezt í einrúmi. Hann hafði slegið grenikvistum upp á hesthúsveggina og' tvö kerta- ljós hafði hann sett á stallinn, en inni á horðinu í kytrunni hans stóð ofur- urlítill greniviður með ótal smákertum og' gullstjörnu í toppi, og utan um mynd, er hékk á vegnum hafði hann hrugðið sveiga. Svona ætlaði nú Öku- Jón að halda jólin sín. Áður en hann fór inn, ruddi hann nægum jólaforða í stallinn handa Grána. »Taða, eintóm taða, vinur minn!« sagði Jón við klárinn, »þvi nú eru haldin jól með mönnumcc. Og svo fór hann inn, lokaði að sér og fór að lesa í stóru bókinni. En klukknahljómurinn frá kirkjunni har frið í sálu hans — — — Þegar hann hafði setið svona nokkra stund, var fitlað við dyrnar, og þá mundi Jón alt í einu eftir því, að Tryggur var úti. Hann lauk upp og Tryggur skaust inn. En hann har sig svo skrítilega þetta kvöld, aldrei þessu vanur. IJann ílaðraði upp að .Tóni og fór að sleikja á honum hendina og hentist svo að öðru hvoru fram að dyrunum aftur. Og svona gekk þetta fram og' aftur, en altal’ horfði hann á Jón þessum hænar- og vonaraugum, sem hundarnir einir kunna að heita fyrir sig. »Nú hvað er þelta? Hvað viltu, seppateturlcc sagði Jón og lauk upp hurðinni. En fyrir utan lá hundur, sem Tryggur hafði hitl á förnum vegi, — slæptur og illa til reika. Það var auðséð að hann þorði ekki að koma inn. »Hvaða félagi er nú þelta?« lautaði Jón í nokkuð öðrum lón. Hann var ekki vanur heimsóknunum. En Tryggur fór til kunningja sins og lók að sleikja hann. Síðan hljóp hann inn í hornið, þar sem matarílát- ið hans stóð og aftur út til hundsins. Nú fór Öku-Jón að skilja, hvað seppi vildi. Það var auðsjeð, að hann yildi gefa þessum nýja fjelaga sínum eitthvað að jeta, og .Tón gamli gat þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.