Dýravinurinn - 01.01.1905, Page 36

Dýravinurinn - 01.01.1905, Page 36
að gera þetta. Lotta er ekki slæm, það er harka mannanna, sem hefur skemt hana, nú er barnið búið að bræða hörkuna úr henni. Ur þessu megum við vera óhrædd við Lottu«. Og svo fór hann og klappaði henni, hún lá enn hreyfingarlaus, en horfði upp á þau hjónin og barnið. Hún fann nú lil þess að hún átti aftur ástriki að fagna, og úr því þótti henni engin skömm að því að vera púlshestur malarans. HESTAR FLUTTIR I'RÁ REYKJAVÍK ÚT í SKIF TIL ENGLANDS. Hann Brúnn auminginn. Saga, som Hanna gamla sagði börnunum. já, börnin mínl Jeg hef ekki haft það svo hlitl um æfina. Jeg var um- komulaust barn, og niðursetningur, sem allir ömuðust við og enginn lagði neitt líknaryrði, hvað þá heldur, að nokkur mannleg sál sýndi mjer ástríki. »0g þó var jeg ekki alveg umkomulaus. Frá því jeg var barn, hafði jeg átt nokkra góða vini, sem raunar voru mállausir. Og með aldrinum

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.