Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 11

Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 11
9 við ástrík móðurbrjóst. Hann söng um trygð og fórnfýsi góðrar konu og hvílík gersemi slík kona er manninum. Þá brá aftur skýi á ásjónu konungsins; ennið varð hrukkótt, augun döpur og þungbúin. Sorgin var honum of hugstæð til þess, að hann þyldi að vera svo berlega mintur á það, hve mikils hann hafði mist. Saknaðar- þráin vaknaði á ný, brjóstið fyltist trega og hugurinn varð klökkur. — — — Nei —■ enginn skyldi sjá hann fella ókarlmannleg tár! Hann rétti sig snöggleg í sessi, gjörði bjóðandi bendingu með hendinni og mælti: Þey þú, söngvari, og haf þig í burtu! Hinn snjalli söngvari þagnaði og gekk snúðugt fram hallargólfið — harla vonsvikinn, en meyjarnar horfðu á eftir honum með söknuði, meðaumkun og þrá.-------------- Enn opnuðust dyrnar og inn milli hermannanna kom gráhærður öldungur, er á sér bar öll merki hárrar elli. Hann var lotinn mjög, og hvíta skeggið, sem var líkast klakaströnglum niður úr þakskeggi, náði honum niður um kné. Þetta var hinn víðfrægi stóuspekingur og mein- lætamaður, Hilaríus, og hafði hann sérstaklega verið kvaddur á konungs fund. Hann nam staðar nokkrum skrefum fyrir framan kon- unginn, heilsaði ekki, en lyfti höfðinu ofurlítið og horfði á hann grá-köldum öldungs-augunum. Konungurinn leit á spekinginn og mátti sjá misþóknun eða jafnvel viðbjóð á svip hans, ,er hann sá þessa skorpnu og hrörlegu beinagrind og járnkalda ásjónu hennar. Ofurlitla stund horfðust þeir í augu — og lét hvor- ugur undan síga. Þú hefir látið kveðja mig hingað, konungur, mælti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.