Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 13

Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 13
11 Konungurinn hallaði sér niður í stólinn, í sömu stell- ingar og áður. Haltu áfrám, mælti hann, svo varla heyrð- ist. Gamli maðurinn hafði víst rétt að mæla. Endaði ekki alt í afneitun, aðskilnaði og sorg? Og var það ekki hin æðsta speki, að temja sér að taka slíkum hlutum með jafnaðargeði, eins og stóuspekingarnir gjörðu? Oskir þú, konungur, að öðlast frið, hélt öldungurinn áfram, — hinn sanna lífs-frið, þá tak þú kórónuna af höfði þér, legðu frá þér veldissprotann, farðu úr við- hafnar-kápunni, stígðu niður úr hásætinu og fylg mér út til fjallanna minna. Konungurinn reisti sig aftur í sætinu og það lá við að hann svaraði á líkan hátt og áður, en hann Iét það ógjört og gaf gamla manninum merki um að hann skyldi halda áfram. Minningar þínar máttu taka með þér út þangað; en bezt væri þér að eyða þeim með öllu og minnast þess, að sumarið hverfur, blómin fölna, verða dauðanum að herfangi, farast og sjást aldrei framar. — — — Nú reis konungurinn upp og mælti byrstur: Far þú, gamli skröggur! Eg vil ekki heyra meira. Orð þín eru einber dauði. Þau eru eins og hræfugla-garg yfir víg- velli. Gjörvallur heimurinn er í þínum augum eins og dauðra manna reitur, þar sem lífið sætir eilífri tortím- ingu. Nálykt og dauða-gjóstur stendur af vitum þér! — Ætti eg að leggja niður konungdóm minn, yfirgefa þjóð mína og land — yndisfagra landið mitt, og halda út á eyðifjöll, í huggunar-snauða einveru og skaðvænt að- gjörðaleysi. — — — Það var eins og hinn fyrri þróttur væri að færast í konunginn. Ætti eg að eyða minningunum, mínum beztu fjár-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.