Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 15

Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 15
13 Konungurinn sat hljóður um stund. Og allir, sem í höllinni voru, horfðu á hann með mikilli eftirvæntingu. »Förumaðurinn!« . Það var maður all-einkennilegur. Oldungur að árum, en þó ern vel. Kynslóð fram af kynslóð var hann kunnur; afar og langafar höfðu um hann rætt. Og enn virtist hann geta lifað mannsöldrum saman. Enginn vissi hvaðan hann var kynjaður, í hvaða landi hann var borinn og barnfæddur, né heldur um nafn hans, eða hvar hann átti heima. En ár og síð var hann á ferðalagi, og þar af var runnið hið alkunna nafn hans. Smámsaman höfðu til orðið ýmsar helgisögur um hann, og með helgri lotningu var nafn hans nefnt og um hann talað. Það var eins og hann væri orðinn að sívakandi samvizku samtíðarinnar, rödd, sem menn hlýddu á með lotningu, jafnt í höll, sem hreysi. Þessa þjóðtrú studdu blíð og spakleg orð hans og ummæli, er jafnan hnigu að því hinu sama, sem kærleikspostulinn Jóhannes taldi hina æðstu speki og ítrekaði jafnan, er hann á gamals aldri var borinn á samkomur kristinna manna, sem sé þetta: Bræður mínir, elskið hver annan! — Var það ekki postulinn sjálfur, sem enn gekk í kring hér á jörðu? Að minst kosti stóð eitthvað í 29. kapítula ]óhannesar-guðspjallsins, sem skilja mætti á þá leið, að hann — líkt og »Gyðingurinn gangandi« — mundi verða hér á ferli t»l endurkomu Krists. Það eru til persónur, sem þjóðtrúin hefir haldið lífi í öld fram af öld, persónur, sem hafa verið í návist frels- arans og með honum; og það hafa líka verið til sterk- trúaðir menn, er svo að segja hafa alið aldur sinn í dyggilegri leit eftir þessurn samtíðarmönnum Krists, í von um að fá að heyra hjá þeim lifandi vitnisburð um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.