Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 21

Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 21
19 Var þar glaða sólskin og fult af alls konar blómum. Nú gekk hún eftir enginu af augum fram og kom að bakst- urofni; var brauð í honum og kallaði brauðið: »Æ, dragðu mig út, annars sviðna eg; eg er fullbakað fyrir löngu«. Þá gekk stúlkan þar að með brauðsköruna og náði út brauðinu. Síðan gekk hún áleiðis og kom að tré, sem alsett var eplum, og tréð kallaði: »Hristu mig, hristu mig! við eplin öll saman erum fullvaxta hvert með öðru«. Þá hristi hún tréð svo, að eplunum rigndi niður og þangað til var hún að hrista, að ekki eitt einasta var eftir uppi í trénu; síðan lét hún þau öll í hrúgu ogjiélt svo áleiðis. Kom hún loksins að húsi nokkru litlu |og gægðist út úr því gömul kona, en hún hafði tennur svo stórar, að stúlkan skelfdist við og ætlaði að hlaupa burt. En gamla konan kallaði til hennar og sagði: »Hvað ertu að hræðast, barnið gott? vertu hjá mér, og ef þú gegnir öllum innanhússstörfum hjá mér með reglusemi, þá mun þér vel farnast, en þess verður þú að gæta, að búa vel um rúmið mitt og hrista sængurfötin vandlega, svo að fiðrið fjúki víðsvegar; þá snjóar í veröldinni; eg er frú Hulda«. Nú með því að gamla konan talaði svo góðlega til stúlkunnar, þá herti hún upp hugann, tók þeim kosti, sem boðinn var, og vistaði sig hjá henni. Hún gjörði og í alla staði svo að henni vel líkaði og hristi ávalt rúmföt hennar svo rösklega, að fiðrið úr þeim fauk um kring eins og snædrífa; fyrir það sama átti hún líka beztu æfi hjá frúnni; aldrei var sagt við hana aukatekið orð og viðurgerningur var hinn bezti, bæði soðið og steikt á degi hverjum. Nú er hún lengi vel hjá frú Huldu, en þá fer að sækja á hana ógleði og vissi hún ekki sjálf í fyrstunni, hvað að sér gengi, en loksins fann hún að það var heim-sótt. Þó henni liði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.