Jólabókin - 24.12.1920, Page 25

Jólabókin - 24.12.1920, Page 25
23 og á morgni þriðja dagsins loddaðist hún ekki einu sinni úr bólinu. Ekki bjó hún heldur um rúm frúarinnar eins og vera átti og hristi ekki sængurfötin, svo að fiðrið fyki út í loftið. Þreyttist frú Hulda fljótt á því og sagði henni upp vistinni. Það lét letidrósin sér vel líka og hélt að nú mundi gullregnið koma. Frú Hulda leiddi hana líka að hliðinu, en þegar hún stóð beint undir því, þá var í gulls stað steypt yfir hana biki úr stórum katli. »Þetta skaltu hafa að launum þjónustu þinnar«, mælti frú Hulda og lokaði hliðinu. Kom svo letidrósin heim og sá ekki í hana fyrir biki, og er haninn sem sat upp á brunninúm sá hana, þá galaði hann: »Kýkeleký, þar kemur aftur skarnfljóð og stuggum vér við því!« En bikið loddi við hana framvegis meðan hún lifði og náðist ekki af henni. (Ur æfintýrabók ]. Grimms.) Stgr. Thorsteinsson.

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.