Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 40

Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 40
38 »0, sei - sei, nei, ofurlítið skynbragð ber eg á tón- smíðar«. Og svo reyndi hann að sína henni fram á það með rökum, að söngleikurinn væri í alla staði hinn auðvirði- legasti og alveg sneyddur frumleik. »Sjáið þér nú til: Þetta »motiv« — og svo blístraði hann stuttan kafla úr óperunni — »þetta er stolið frá Bizet — og þetta frá Beethoven«. Og í stuttu máli tætti hann söngleikinn sundur ögn fyrir ögn. Ungfrúin sat hljóð. I svip hennar mátti lesa meðaumkun. Þegar leiknum var Iokið sneri hún sér að tónskáldinu og mælti: »Þetta sem þér hafið látið í ljósi um óperuna, er það nú einlæg skoðun yðar?« »]á, út í yztu æsar«. »Það er gott«, svaraði stúlkan, stóð upp og fór. Morgunin eftir, þegar tónskáldið var að lesa frétta- blaðið, varð honum litið á feita fyrirsögn, svohljóðandi: Leoncavallo dæmir „Pagliacci". Og er hann las greinina áfram, varð honum heldur en ekki hverft við: að sjá þar skráð alt samtalið við ungfrúna kveldið áður — með viðeigandi athugasemdum. Stúlkan hafði verið honum s'njallari: þekt hann — og leikið á hann. Leoncavallo vann þess dýran eið með sjálfum sér, að segja aldrei framar við ungar stúlkur neitt það, er orðið gæti til að rýra gildi tónsmíða hans, hversu yndislega fallegar sem stúlkurnar væru. [Ruggiero Leoncavallo er fæddur í Neapel 1858. — Hann er höfundur „La Bohéme'1, „Trilby", „Zaza“ og fleiri alkunnra söngleika].
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.