Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 51

Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 51
49 »Herra minn! mikið dæmalaust er eg hrifinn af — —« »Herra«, tók baróninn fram í, »eg tala aldrei þegar eg er á ferð í vagni«. »Það er nú svo. Eg er þá ekki frekar að fást um það«, svaraði Grétry og sat hljóður það sem eftir var dagsins. Baróninn hefir víst haldið að samferðamaðurinn væri í meira lagi skrafgjarn, og því ætlað að loka fyrir straum- inn í tíma. Um kveldið settust þeir að í gistihúsi. Þegar þeir voru búnir að hafa fataskifti og sestir við arineldinn, sneri baróninn sér að tónskáldinu og mælti: »Nú — nú, kæri samferðamaður! — en hvað eg er glaður yfir því að — —« »Herra«, mælti Grétry snögt, »eg tala aldrei þegar eg er í gistihúsi«. Aðalsmaðurinn skildi sneiðina og friðmæltist. Og að lítilli stundu liðinni voru þeir orðnir mestu mátar og skröfuðu um alla heima og geima. Næsta dag klifruðu þeir upp Mont Cenis. Grétry sá þá lítinn trékross. sem rekinn var niður í snjóinn. og spurði fylgdarmennina hvað hann táknaði. Var honum svarað í höstum róm. «Þögn!« «Hvað er að tarna«, hugsaði hann með sér. »Eruð þið líka þýskir barónar?« Síðan héldu þeir áfram þegjandi. En að stundu Iið- inni sögðu fylgdarmennirnir að nú væri óhætt að tala. En þarna, sem krossinn væri, mætti ekkert samtal eiga sér stað. Hljóðið gæti valdið titringi í loftinu er komið gæti af stað snjóflóði. og væri þá úti um þá, sem þar væru á ferð. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.