Jólabókin - 24.12.1920, Page 57

Jólabókin - 24.12.1920, Page 57
55 Um píanóleikarann mikla, Hans Guido von Bulow (1830—94) er t. d. sögð þessi saga, sem ber vott um frábært næmi og minni: Svo bar við eitt sinn, að ungur tónsnillingur kom til hans með tónsmíð eftir sjálfan sig — Concerto fyrir slag- hörpu — og bað Biilow að segja álit sitt um verkið. Bulow kvaðst vera svo önnum kafinn að hann gæti ekki átt við það í svip, að athuga tónsmíðina, en kvaðst fús til þess síðar, er sér yimist tími til þess. Sama kvöldið var Biilow staddur í samkvæmi — og var beðinn að spila. Unga tónskáldið var þar einnig og varð ekki all- lítið hissa, er hann heyrði að Biilow lék tónsmíð hans þá sem hann hafði fengið honum fyr um daginn, — lék hana frá upphafi til enda nótnalaust, og var það þó afar- mikið verk. Theodór Árnason. 0

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.