Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 7
IÐUNN Lífsviðhorf guðspehinnar. 261 sem sýnist vera uppspretta allra sýnilegra hluta, í tvö aðalöfl. Annað er æxlunarhvöt, sem neyðir einstakling- inn til að leita kynferðisfýsn sinni fullnægju með ýms- um hætti, en hitt knýr hann til að verja sig gegn um- hverfinu, sem oft vill verða honum ofurefli. I heimspeki Hindúa og Búddhatrúarmanna eru þessi tvö öfl vel þekt. Þau kallast Káma og Artha. Aflið, sem nefnist Háma eða ástríða, rekur manninn til að leita einnar fullnægjunnar eftir aðra. Vér þroskumst smátt og smátt frá hinum grófu æxlunarhvötum dýranna, og hin sama hvöt kemur þá fram í hreinni og göfugri mynd. A meðan ófullnægð ástríða býr í oss, er háð barátta hið innra og oss líður illa, af því vér höfum ekki getað fengið fullnægju. Vér eigum jafnan í þessari innri bar- áttu, hvort heldur hin óuppfylta þrá stendur í beinu sam- bandi við æxlunarhvötina, eða hún er af eitthvað göfugri toga spunnin. A meðan ástríðurnar og lífsþorstinn búa í oss, hlýtur líf vort að verða ófarsælt. Síðarnefnda aflið, Artha, gerir vart við sig í hvöt vorri til að verja oss og drotna yfir öðrum. Orðið Artha þýðir hlutur og þar af leiðandi eignir. Það eru eignir eða auðæfi, sem aðallega gera oss unt að drotna yfir öðrum. Auður er afl. Sökum hans eignumst vér heiður og titla. Sá, sem er auðugur, á ekki erftt með að Iáta aðra hlýða sér. Heimspekingar Hindúa hafa fyrir löngu fundið þriðja þáttinn í libído, sem sálargrenslan Vesturlanda hefir enn ekki komið auga á. Hann er nefndur Moksha, eða þrá eftir lausn. Þessi þrá eftir lausn vaknar ekki fyr en maðurinn hefir sigrast á hinum tveim áðurnefndu öflum: þörfinni að fullnægja girndum líkamans og drotnunar- girninni. Sá maður, sem hefir þjónað girndum sínum og uppskorið kvöl, hefir staðið á tindi metorða, en þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.