Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 69
IÐUNN Vefarinn mikli frá Kasmír. 323 En er sögu hans þar með lokið? Eða bíður Steins Elliða einnig þar, að standa nakinn frammi fyrir blekk- ingunni afhjúpaðri? Það segir sagan ekki. Maður veit það eitt, að einum þætti í æfi hans er þar með lokið. IV. I mínum augum stendur Steinn Elliði sem skýrt markaður persónuleikur á hverju stigi baráttu sinnar. Hins vegar er saga hans ekki sögð þann veg, að þess sé að vænta, að hver þáttur sálarlífs hans sé nákvæm- lega rakinn frá einni breytingu til annarar. Höfundurinn hefir valið sér þá frásagnaraðferð, að kynna söguhetju sína fyrir lesendunum, þar sem hún er á vegamótum stödd og öldurnar í sálarlífi hennar rísa brattastar. — En höfundinum hefir tekist að gæða fleiri persónur sögu sinnar skýrum svipeinkennum, þó mesta rækt hafi hann lagt við Stein Elliða. Það nægir t. d. að benda á Diljá, hina fögru kvennveru, mjúklynda í ást og ástríðufulla í sorg sinni. Eða hinar sterku, þróttmiklu og formföstu mannlýsingar í íslenzku frásögnunum í 7. bók sögunnar. V. Oss ætti að vera þeim mun meir fagnaðarefni, að bók, slík sem Vefarinn mikli frá Kasmír er fram komin, sem segja má, að íslenzk skáldsagnalist sé að vissu leyti á slæmum vegi stödd. Og hættan er ekki fólgin í því, að eigi komi árlega út ýmsar bækur, er bera skáld- hneigð þjóðarinnar ótvírætt vitni, heldur hinu að á síð- ari tímum hafa ýmsir forsjármenn íslenzkra bókmenta verið að vinna að því með lýðdekri sínu, að færa bók- mentasmekk þjóðarinnar niður á við. Mönnum er holt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.