Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 47
IÐUNN ]ÓI. 301 lampanum ? Mér sýnisi vera runninn dagur, segir ein vinnukonan. Blár og heiðtær vetrarhiminn blikar við gegnum gluggana. Logið á lömpunum er gult og dauft og hætt að lýsa. — Meira er en hálfbjart af degi í baðstofunni. Vinnukonan slekkur á lömpunum. — Nú talaði mamma ekki um olíu-eyðslu, það var af því, að nú voru jól. — Nú er gengið inn göngin og upp í Ioftskarirnar. — Góðan daginn og gleðileg jól! Húsbóndinn er með mér. — Eru þið ekki ferðbúin? Komi þið blessuð og sæl! Komumaður gengur fyrir hvern mann í baðstofunni og kyssir alla. Gesturinn var Kristófer, ráðsmaður gömlu hjónanna að Broddanesi. Hann var aldraður maður, síglaður og góð- ur og mér þótti barni mjög vænt um hann. Mamma og pabbi ganga til dyra, að fagna gestum. — Kirkjufólkið kemur inn göngin. Pabbi fer fyrstur. Hann leiðir ]ón gamla, húsbóndann að Ðroddanesi, við hönd sér. Jón hafði verið blindur um langt skeið. Alla daga stóð hann við smíðar í skemmu sinni. Hann gerði búshluti flesta, bæði fyrir sjálfa sig og aðra, og þótti það með fádæmum. — Hér er nú stiginn, heyri ég að pabbi segir. Öldungurinn stígur upp á loftskörina. — Sælt og blessað veri ■ fólkið og guð gefi öllum gleðileg jól! Allir í baðstofunni spruttu á fætur, að fagna gestin- um. — Pabbi Ieiðir hann inn baðstofugólfið og fær hon- um sæti á rekkju þeirra hjóna. Eg virði öldunginn fyrir mér. Hann er fremur smár vexti og grannur, en fríður sýnum — drifhvítur á hár og skegg. Hann er í bláum frakka. Hann handleikur skínandi fagrar neftóbaksdósir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.