Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 34
288 Annie Besant. IÐUNN ekki mikið í mikilmennið. En sú jafnaðarstefna, sem bannfærir öll trúarbrögð, hefir andstygð dauðans fólgna í hjarta sínu. — Og sæði guðspekinnar féll í frjósama jörð. Annie Besant fór að leita að höfundi »Launfræðinnar«, Helenu Petrownu Blavatsky — H. P. B. Þær kyntust og Annie Besant gekk í guðspekifélagið, sem H. P. B. og H. S. Olcott höfðu stofnað í New-Vork 17. nóv. 1875. Árið 1893 fór hún alfarin til Adyar á Indlandi, þar sem er aðalstöð guðspekinga og hefir hún síðan átt þar sitt aðalheimili. Undir eins og hún kom til Indlands, Iagði hún þegar fram alla sína geysimiklu starfskrafta til að hjálpa Ind- verjum, vekja þá af mókinu, safna þeim saman og segja þeim hverjir þeir voru. Hún lærði sanskrít til þess að geta sjálf lesið hin fornhelgu fræði Indverja. í fyrstu lagði hún alt kapp á að eyða trúarbragðahatri milli margra sértrúarflokka í landinu og varð mikið ágengt, stöðvaði jafnvel blóðug trúarbragðastríð. Þá snerist áhugi hennar að skólamálum Indverja. Áður en landið komst undir yfirráð Breta, bjó þarna einhver gagnmentaðasta og ríkasta þjóð heims, er stóð föstum fótum á sinni glæsilegu þúsund ára fornmenn- ingu og átti þjóðlega háskóla í hverjum skógi. Bretar verða að eiga það, að þeir hafa kipt fótum undan þess- ari merkilegu þjóðmenningu. Ollum gírugum auðvalds- kúgurum er allstaðar illa við mentun þræla sinna. Undir stjórn Breta urðu Indverjar í flokki með langsamlega lakast mentuðu og fátækustu þjóðum jarðarinnar og fornmenningin rann þeim undan fótum. Annie Ðesant þekti gamla sannleikann þenna; að ósi skal á stemma. Hún gat komið því ákvæði fram, að í skólunum skyldi aftur tekin upp og kend gamla trúspekin indverska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.