Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 64
318 Stephan G. Stephansson. ÍÐUNN gerir sig svo djarfan að álykta um, hvert stefnt sé, hvað borið verði frá borði. Hann þráir: „Þaö landið, sem ekhi með o’nálag hátt í upphæðum neitt getur bæzt, þar einkis manns velferð er volæði hins né valdið er takiparkið hæst, og sigurinn aldrei er sársauki neins, en sanngirni er boðorðið æðst“. En margt er þrá hans mótstætt: „Og glötuðu sálirnar sækja að mér, sem sviku það gott í þeim bjó, og útburðir mannlífsins ýlfra þá hátt — það atgervi, er hirðulaust dó. Og þá sé ég opnast það eymdanna djúp, þar erfiðið liggur á knjám, en iðjulaust fjársafn á féleysi elst sem fúinn í lifandi trjám, en hugstola mannfjöldans vitund og vild er vilf um og stjórnað af fám. Þar jafnan eins vafa-söm viðskifti öll og vinar-þel mannanna er sem einliðans, dagaða uppi um kvöld hjá útlögstum ræningja her, sem hlustar með lokuðum augunum á, að óvinir læðast að sér. Og villu-nótt mannkyns um veglausa jörð svo voða-löng orðin mér finst, sem framfaraskíman sé skröksaga ein, og skuggarnir enn hafi’ ei þynst. Því jafnvel í fornöld sveif hugur eins hátt — og hvar er þá nokkuð sem vinst? Jú, þannig, að menningin út á við eykst hver öld þó að beri ’ana skaml. — Hún dýpkar ei, hækkar ei, lengir þó leið, sem langdegis sólskinið jafnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.