Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 45
IÐUNN Jól. 299 niður og gráta — en það er ekki! — Þeir hnipra sig niður aumingjarnir litlu — og sofa. Aðrir brosa — þeir eru vel vakandi — en bráðum syfjar þá líka. — — Úti er glóandi tunglskin. Álfabörn renna á sleða í sindrandi tunglskinsmóðu. Rjúkandi mjallgarðar rísa hátt undan meiðunum. Fram af brún Hádegisfjallsins geisa þau niður fannir með fram Líkárgljúfrum. Þau bera rauð skarlatsklæði og silf- urbelti um sig og gullsylgjur á. — Þau halda hátt á lofti margálmuðum ljósastjaka úr rauðagulli og er log- andi kongakerti á stjakaálmu hverri og viðrar til fjalls- bláa kertaloga, því hratt er runnið, en ekki slokknar á kertunum. — Nú er jólanótt og þau mega leika sér unz ljómar af degi. — Á morgun fá þau að fara til kirkju fram í Skörð. Þangað fer huldufólkið alt úr Lík- árgljúfrum. — — í nótt fæddist Jesús Kristur. — Á morgun fæ ég að fara til kirkju að Felli. — Ég signi mig og byrja að lesa bænir mínar: — Faðir vor — þú, sem ert á himnum — — II. Nú er jóladagsmorgunn. — Ég var að vakna. Það fyrsta sem ég þreifa eftir er Mjallhvít og spilin mín og hvorttveggja liggur fyrir ofan mig í rekkjunni. — Enn þá brennur á lömpunum tveim. — Á snældustólnum við rekkjubrík mína stendur kertastjakinn auður. Drifhvítir tólgarstraumar kvíslast niður um hann allan og stór tólgaiskjöldur hefir storkn- að á stéttinni. Kertið hefir brunnið út á meðan ég svaf. — Nú kemur mamma inn að rekkju minni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.