Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 92
346 Ritsjá. iðunn Sömu dráttum dregin dala þinna börn, týgjuð bjargsins bratta bæði í sókn og vörn, — í kvæðinu Heilhugi mun lífsskoðun skáldsins: Beiddu ei lífsins vísu vætti veröld leysa úr böndum nauða; betri er styrr með harkahætti hræsnisfriðnum göfgi-snauða. Beiddu um skýra skapadrætti, skarpan mun á lífi og dauða. sjást hér enn — í svipnum síst er undanhald, en um brún og enni ögrar hamravald. við komast næst kjarnanum > Höfum manndóm meir í frammi en máttlaust kákl og þrælajagið, hreinsum geðið hálfleiksvammi, heilt skal greiða fjendum lagið. — Stórt að Ienda í ljónsins hrammi, lágt að þola músanagið. Ríkt að heilum hvötum kveði, hvað skal deiling smárra parta? Veit oss, herra, glaðrar gleði geislaflóð i lyndi og hjarta, styrk til góðs með stóru geði og sterka ást og röðulbjarta. Það er engan veginn nauðsynlegt, að gerast játandi þessarar lífsskoðunar í öllum atriðum til þess, að geta metið þessa fram- setning hennar. Hún er einföld og óbrotin, þessi lífsskoðun kannske helzt til um of. En heilrend er hún og karlmannleg. Það er lífsskoðun víkinganna fornu. jjakob Thorarensen sver sig í við þá með mörgum hætti. Það er full ástæða til að gleðjast yfir því, að bók eins og „Stillur" kemur á markaðinn. Dáendur skáldsins víðs vegar um land munu ekki Iáta hana fara fram hjá sér. Og þeim er aiveg óhætt að kaupa hana og lesa. Hún mun varla bregðast vonum þeirra. A. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.