Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 27
IÐUNN Lífsviöhorf guöspekinnar. 281 sæmd, er dómari yfir lífi sínu og sá, er umbunar eða refsar. Sérhver maður getur haft örlögin í hendi sér, ef hann hagnýtir sannindi þessi í lífinu. Hann getur fundið frið hið innra með sér, þrátt fyrir storma efasemda og girnda. Hann getur fundið aflið hið innra, þrátt fyrir alla ósigra fortíðarinnar. Hann getur fundið innra Ijós, þrátt fyrir myrkrið, sem umkringir hann. Því að maður- inn er sjálfur vegurinn, sannleikurinn og lífið. En þessi leyndardómur verður honum því að eins ljós, ef hann reynir af alvöru og einlægni að hætta að heimta, en leggur stund á að skapa og gefa. Hún er engin smáræðis uppgötvun, þessi þekking: að ef guð hafi heim skapað, þá búi og sá sköpunarmáttur hans í oss; aó svo framarlega sem guð sé kyrð og ei- lífur friður, búi og friður og sæla allra himna í oss. Ef vér vitum það, ekki óljóst, heldur með óbifandi sann- færing, að allir vorir dýrustu draumar munu eitt sinn rætast, þá leysum vér úr læðingi vizku, kraft og fegurð þá, er í oss býr. Það er sú vitneskja, er hin forna speki lætur öllum þeim í té, er leita hennar. Það er sú þekking, sem vekur sigurfögnuð í brjóstum sannra guð- spekinga. Því að til er eitt orð, sem .betur lýsir guð- spekinni en langar útskýringar og það orð er: sigur. Sá, er lifir samkvæmt guðspekinni, er ætíð fagnandi hið innra, enda þótt ytri þjáningar séu hlutskifti hans. Vér, sem höfum leitast við að lifa samkvæmt guðspekinni, höfum nú þegar fundið nokkurn frið og sigurgleði. Og vér vildum veita öllum heimi þátttöku í gleði vorri. Þess vegna erum vér guðspekifélagar og förum um víða veröld, til þess að benda mönnum á guðspekina — Þenna gleðiboðskap lífsins. Nokkrir guðspekinemar þýddu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.