Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 24
278 Lífsviðhorf guðspekinnar. IÐUNN ur hugsun, heldur fullkomin staðreynd þeim, sem lærir hina guðlegu speki: „Ef þjónkun hans á reiki enn þá er, ég augu hans mun skíra betur síðar; svo græðarinn veit, að seinna blóma ber hans björk, er laufgast taka greinar fríðar". Viðurkenningin á því, hvað honum er ætlað að verða í framtíðinni, gefur skapgerð guðspekingsins þrótt og alvöru. Sérhver sál á að opinbera heiminum dásemd og tign hinnar guðlegu frummyndar í samræmi við sitt eigið eðli. Stærstu stjórnmálamenn, vitrustu vísindamenn og heimspekingar, fullkomnustu listamenn, viðkvæmustu elskendur, miskunsömustu dýrðlingar — allar þær full- komnustu fyrirmyndir, sem skáldin hefir dreymt um, er oss ætlað að verða í framtíðinni. Frummvnd guðs, eins og hann hefir opinberað hana manninum, bíður vor allra.— Ég gat þess í upphafi, að eitt aðaleinkenni mannsins væri eirðarleysi hans. Hver hvötin af annari rekur hann til að leita nýrrar og nýrrar fullnægju. Sérhver draumur, sem rætist, flytur í skauti sínu nýja drauma. Þannig er maðurinn líf eftir líf rekinn frá einu sviði tilveru sinnar til annars. Sem villimaður gerir hann ekki annað en að fullnægja þörfum líkama síns. Síðar meir gerir hann kröfur til ánægju, sem hann heldur að felist í frægð og auðæfum. Þeim kröfum fær hann líka fullnægt. »Karma«-lögmálið gerir það að verkum, að það má reiða sig á rétt hlutföll milli orsaka og afleiðinga. Vegna þess fær einstaklingurinn endurgoldinn allan þann kraft, sem hann hefir lagt fram, og það í þeirri mynd, sem hann þráir. En einmitt þegar hin siðfágaða sál uppsker þá ánægju, sem hún hefir sáð til, þá kemur yfir hana hin sárasta óánægja, sem hún nokkru sinni hefir fundið til. Það er hungur andans, sem sagt er þungbærara en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.