Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 42
296 Annie Besant. IÐUNN austri* stofnað 11. jan. 1911. Það er alþjóðafélag, sem náð hefir mikilli útbreiðslu um víða veröld. Tilgangur þess félags var að undirbúa komu meistara, andlegs leið- toga, frelsara allra manna, Krists, sem allir félagsmenn vænta mjög bráðlega. En forseti þessa félags var J. Krishnamurti, fóstursonur Annie Besant. J. Krishna- murti er hámentaður ungur Indverji, sem stundað hefir nám í bestu háskólum Englands og Frakklands. í barn- æsku dýrkaði hann Shri Krishna. Allir, sem hafa séð hann, eru sammála um það, að þróttmeiri göfgi og kær- leikur búi honum í brjósti en í nokkrum öðrum manni, sem þeir hafa séð. Skarpskygni hans hefir alla tíð ver- ið við brugðið, ljómanum í augum hans og geislandi hlýjunni í viðmóti hans. Næstum yfirnáttúrleg fegurð, ró og yndi býr í öllu fasi hans. A fimtíu ára afmæli guðspekifélagsins, sem haldið var dýrlegt í Adyar 1925, skeði það 28. des. að viðstöddu miklu fjölmenni úr flestum öllum löndum heims og eftir vitnisburði þess, ^ð mannkynsfræðari, heimsmeistari tal- aði þar nokkur orð í fyrsta sinn fyrir munn lærisveins síns, J. Krishnamurti. Einn Islendingur, séra Jakob Kristinsson, var þar viðstaddur og hefir hann lýst at- burðinum í ræðu og riti. Þetta stóð yfir aðeins í nokk- ur augnablik, en fólkið varð gagntekið af elsku og lotn- ingu. Nú er sagt, að þessi andlega göfgi sé orðin var- anleg með Krishnamurti, heimsmeistari »sá sem koma skal«, sé enn einu sinni mitt á meðal vor á jörðúnni, til þess kominn að kenna og hjálpa yngri systkinum sínum. Hann hefir þegar hlotið nokkra fylgismenn. Og nokkra helstu forvígismenn guðspekistefnunnar hefir hann valið sér að postulum: Annie Besant, C. W. Lead- beater og fáeina aðra. Sennilegt er að J. Krishnamurti verði höfundur nýrra trúarbragða þegar fram líða stund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.