Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 88
342 Rúm og tími. « IÐUNN áttar og skugginn, og fylgir því yfirborð jarðar skugg- anum allmikið eftir. En möndulhreyfing á yfirborði jarð- ar er því minni sem nær dregur heimskautum, og standa því myrkvar ætíð stutt yfir í nánd við þau. Nú féll myrkvi þessi mjög norðarlega á jörðina, enda stóð hann lengst yfir í 50 sek. en skemst í 30 sek. Tunglið endurtekur með litlum breytingum göngu sína á tímabili, sem er 18 ár, 10 dagar og 7 stundir. Tungl- öld þessi nefnist Saros, og gátu Kaldeumenn í fornöld reiknað myrkva eftir henni. Eigi ber þó skuggann upp á sama stað að þessum tíma liðnum, heldur færist byrjun myrkvans vestur á bóginn nál. 8 st., og þokast hann jafnframt áleiðis til miðbaugs jarðar. Almyrkvi, sem varð í New-Vork 24. jan. 1925, kemur þannig 4. febr. 1943 í Síberíu, lapan og Alaska og 19. febr. 1961 í Frakk- landi, Ítalíu og Ðalkanlöndum, og kemur hann ekki aftur á sömu stöðvar í Bandaríkjum fyr en árið 3075. Stjarnfræðingar nú á tímum reikna út sólmyrkva með svo mikilli nákvæmni, að eigi skeikaði í þetta sinn nema tæpum 3 sekúndum. Geta menn því með óyggj- andi nákvæmni dagsett ýmsa sögulega atburði, er fallið hafa saman við sólmyrkva og orðið mönnum minnis- stæðir. Sólmyrkvinn og rannsóknirnar. Almyrkvi á sólu, í heiðskíru veðri, er ægileg sýn. Myrkur færist yfir alt á skammri stund, en ólíkt því er dimmir af nótt, því að gos sólar varpa frá sér rauðleitri, flöktandi birtu og dauf skíma berst utan frá sjóndeildarhringnum inn í dimmuna. Himininn verður alstirndur, en eldar sólar koma fram og sjást með berum augum. Fjögur gos, með skarlatsrauðum blæ, sáust nú glögt og var hið mesta áætlað um 80,000 km. á hæð. En utan yfir elda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.