Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 30
IÐUNN Annie Desant, Lítinn dreng dreymdi að hann var staddur í miklum sal. Hann var einn í salnum og allsber að stríplast. Alt í einu er þar kominn geysimikill maður í hvítum klæð- um með hvítt skegg og hár. Hann er svo mikill, að hann fyllir nær allan salinn. Hann tautar vísu fyrir ■ munni sér. Drengurinn þekkir að þetta er Matthías ]ochumsson skáld. Drengnum býður ótta, hann verður feiminn og ætlar að hlaupa í felur. Mikli maðurinn sér hann þá, grípur hann og lyftir hátt í loft upp, setur hann á kné sér og klappar honum á kinnina. Og dreng- urinn vaknar. Þannig varð mér og við, er þess var farið á leit við mig að rita nokkur orð um dr. Annie Besant. Ég er drengurinn og A. B. er maðurinn mikli. Samt er mér þetta ljúft og skylt, því að þótt ég hafi aldrei séð hana, hefi ég samt nú um nær fimtán ára skeið setið við fót- skör hennar og hrifist af ást og vizku hennar. Sama gætu nú þúsundir mannsbarna sagt. En hún hefir orðið mér önnur fóstra mín. Dr. Annie Besant er áttræð í ár. Afmæli þetta hefir vakið minningaröldu í flestum eða öllum löndum heims. Ðók, er ber nafn hennar hefir borist hingað í haust frá Noregi. Höf. er Lilly Heber. Þar er glögt yfirlit yfir æfiferil þessarar merku konu, lýsing á skapgerð og af- reksverkum. Þeir, sem hafa gaman af æfisögum mikil- menna, ættu að lesa þá bók. Annie Ðesant er fædd 1. okt. 1847. Faðir hennar var W. P. Wood, læknir af enskum höfðingja-ættum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.