Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 71
IÐUNN Biblia stjórnmálamanna. 325 og jafnvel utanlands. Á þessu flakki hafði hann kynst feðgunum alræmdu — Alexander páfa hinum sjötta og syni hans, Cesare Borgia. Um þær mundir — í lok 15. aldar — voru þeir feðgar sem óðast að víkka og treysta veldi sitt — kirkjuríkið. Og Cesare Borgia hafði auk þess stærri fyrirætlanir í huga. Hann hugðist að leggja undir sig alla Ítalíu. Italía var á þeim tímum skift í fjölmörg lítil fursta- dæmi og bæja-lýðveldi. Smáríki þessi lágu í sífeldum erjum innbyrðis og vopnin voru oft óvalin. Svik í trygð- um, morðkutar og eiturbyrlanir voru ekki óalgeng vopn og ekki eins óþokkuð og ætla mætti. Það var ekki laust við að heitrof og morð væri iðkað sem íþrótt af sum- um. En í þessari íþrótt inunu þeir feðgar hafa sett met„ Ef vér mættum dirfast að fella dóm yfir þessum höfð- ingjum og gera á þeim samanburð, verður þó að segja, að páfinn var þeirra verstur. Þessi guðsmaður sveifst einkis er því var að skifta. I breytni sinni þekti hann ekkert siðalögmál annað en hagsmuni sjálfs sín og ættar sinnar. Ættkær var hann — svo ættkær, að á milli hans og dóttur hans, Lucrezíu, var heitara en menn nú á tímum telja sæmilegt milli feðgana. Segir sagan, að þeir feðgar hafi verið keppinautar um hylli dótturinnar. Hafi svo verið, þá var slíkt ekki eins dæmi á Italíu á þeim tímum. Vfirleitt má segja, að ef vér viljum dæma þessa menn með sanngirni, megum vér ekki gleyma aldarhætt- inum, sem leyfði ýmsar siðvenjur, er oss myndu þykja einkennilegar nú á dögum. Alexander sjötti hafði mikið dálæti á hátíðlegum lof- orðum og samningum. En hann var maður laus við hleypidóma og það var honum fjarri skapi, að láta dygða- kreddur eins og orðheldni binda hendur sínar á nokk- urn hátt. Heitorð sín og samninga rauf hann undir eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.