Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 17
JDUNN Lífsviðhorf guðspehinnar. 271 um orðin dauðþreytt á sjálfum oss. Auður og upphefð, frægð og viðurkenning, sem venjulega eru þau laun, er vér keppum eftir, missa smátt og smátt hinn fagra blæ sinn, en í þess stað birtast þeir svipir vor sjálfra, sem vér höfum ástundað að fela fyrir öðrum. Vér æskjum launa og öðlumst þau á margvíslegan hátt, en á bak við eygjum vér jafnan að endingu hið skelfilega Medúsa- höfuð: hið aðskilda einstaklingseðli vort. »Að hverju gagni kæmi það manninum þótt hann eignaðist allan heiminn, ef hann biði tjón á sálu sinni«. Vér bíðum tjón á sálinni ef vér óskum launa. Þær kenningar, sem koma fram í hinu undursamlega kvæði Tennysons, »Launin«, eru mælikvarðinn, er sá maður verður að lifa eftir, sem vill helga líf sitt sannleika og göfgi. Því að það er rétt hjá Tennyson, að sá einn veit hvað ódauðleiki er, sem ekki æskir sér neinna launa fyrir unnið starf. Ef ég óska þess eins, að mega lifa til að starfa og taka framförum, þá munu augu mín opn- ast og ég mun eygja ódauðleikann. í sérhverju hreinu sköpunarstarfi birtist guðdómleikinn og vegna þess, að ég er hluti af guðdóminum, finn ég til ódauðleikans. Eg fæ ekki sönnun fyrir ódauðleik mínum með því, að sækja tilraunafundi spíritista. Eg fæ ekki einu sinni sönnun fyrir ódauðleik vinar míns þótt ég heyri þar rödd hans, því að rödd og handtak vinar míns tilheyrir þeim hluta hans, sem dauðlegur er; sá hluti getur aldrei haldist gegnum aldirnar. Það, sem ódauðlegt er í vini mínum, sé ég á þeim augnablikum, er ég elska hann heitast. Og að sjá þannig ódauðleikaeðli hans, felur í sér þá vissu, að hann sé óaðskiljanlegur hluti af sjálf- um mér. Fyrir elskuna á guði vitum vér að vér erum ódauðleg. í tilbeiðslunni á honum opnum vér hliðið að hinu dýrðlega landi, þar sem hann dvelur eilíflega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.