Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Side 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Side 94
348 Ritsjá. • IÐUNN annars: „Ræöur þessar flutti J. Krishnamurti viÖ eldana fundar- kvöldin sex í Ommen í sumar. Las hann venjulega fyrst upp kvæði eftir sjálfan sig og flutti svo ræöuna á eftir. Má segja að þær séu upphaf boðskapar þess, sem hann kveðst vera sendur til að flytja mannkyninu. . . . Bók þessi er það fyrsta, sem hægt er að dæma hann eftir, því hún er það fyrsta, sem frá honum hefir komið, síðan hann tók við fræðarastarfinu, að undanteknum örfáum tæki- færisræðum". . . . Mörgum mun leika hugur á að kynnast þessum merkilega höfundi. Hér er tækifæri. S. 7- Kaupendur Iðunnar hafa á þessu ári fengið tveim örkum meira lesmál en undanfarin ár — 22 arkir (352 bls.) í stað 20 arka (320 bls.) áður. StæUkun þessi hefir vitanlega haft aukinn kostnað í för með sér og er það nú undir vinum Iðunnar komið, hvort hún getur orðið til frambúðar eða ekki. Heitir nú Iðunn á þá að duga sér — í fyrsta lagi með því, að standa í skilum, í öðru lagi að útvega henni einn (eða fleiri) nýjan kaup- anda hver. Með nokkrum hundruðum kaupenda í viðbót gæti Iðunn fyllilega staðið 10 króna tímaritunum á sporði um stærð og fjölbreytni efnis, án þess að hækka í verði. Nýir kaupendur — þeir, er þess óska, geta fengið einn af eldri árg. í kaupbæti, eftir eigin vali, enda hafi þeir þá greitt fyrsta árstillag sitt. Iðunn kostar aðeins kr. 7,00 árg. Gerist áskrifendur sem fyrst!

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.