Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 78
332 Biblía stjórnmálamanna. IÐUNN Og jafnvel þótt sá þekkingarauki skyldi reynast blekk- ing ein — hve margir höfundar kunna þá list: aö blekkja? III. Til þess um síðir að komast að efninu — hvað er þá að segja um þessa frægu bók? Hvað fjallar hún um? Hvers konar verðmæti hefir hún að geyma? Machiavelli segir sjálfur í tileinkun sinni, að bókin hafi að bjóða »lærdóm um athafnir mikilla manna, en þessa lærdóms hefi ég aflað mér með langri reynslu og við eljusama sögurannsókn®. Þessa lýsingu getum vér áréttað með því að segja, að bókin hefir inni að halda Machiavelli’s eigin athuga- semdir við og skýringar á athöfnum þessara miklu manna. Þessar skýringar eru það einkum, er gefa 'oókinni gildi. Fyrir þær verður hún eins konar kenslubók handa þjóð- höfðingjum, eða — snúið á mál vorra tíma — kenslu- bók handa stjórnmálamönnum. Bók sinni hefir Machiavelli skift í marga kafla og eru sumir þeirra, eins og t. d. kaflarnir um hernað og hernaðarlist, orðnir nokkuð úreltir og draga lítt að sér athygli vora. Aftur eru aðrir kaflar, sem eru síður tíma- bundnir. Urlausnarefni eins og þau, hvernig vér getum unnið oss traust annara manna, hvernig vér getum trygt oss völd og úirðingarstöður, hvernig vér eigum að um- gangast vini og óvini, ef vér viljum koma ár vorri fyrir borð, hvort betur borgar sig grimd eða mildi, fals eða einlægni, dygðir eða lestir — alt eru þetta afriði, sem við koma sambúð vorri og viðskiftum við aðra menn. Og vegna þess, að mennirnir taka litlum breytingum, þótt aldir renni, en hins vegar trúarjátningar, tízku- sannindi, hégiljur og hleypidómar eru sífeldum mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.