Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 84
338 Biblía stjórnmálamanna. IÐUNN það ber við, að múgurinn verður klumsa og ráðalaus, svo hann veit hvorki upp né niður. — IV. Að þessum djúpa ósi mannfyrirlitningar fellur lífsskoð- un Machiavelli’s. Reynsla og íhugun langrar æfi hafði leitt hann að þessari niðurstöðu. Að sjálfsögðu vekur mannfyrirlitning hans sterka and- úð hjá mörgum. Hjá sumum er það ólík skapgerð, sem veldur — hjá öðrum lánsælli lífskjör — hjá enn öðrum skortur á reynslu og hjá aftur öðrum — hver veit? — dýpri skilningur á mannlífinu, bygður á traustara grunni en þeim, er Machiavelli auðnaðist að finna. En hvort sem nú orsökin er þessi eða hin, mun þessum mönnum öllum koma saman um að kalla kenningar hans and- hverfar, kaldrænar og mannspillandi. Vel má þó láta hann njóta sannmælis í því, að hann kunni að segja það, sem honum bjó í brjósti. Um festu í hugsun og skarpleik í athugunum getum vér heldur ekki neitað honum. Þá hafði hann og í vissum skilningi sterka óbeit á að krjúpa að goðastöllum hindurvitna og tízkublekkinga. Eru nú þessir eiginleikar svo andhverfir og maðurinn eingöngu fráfælandi? Getum vér ekki með fullum rétti sagt, að hann hafi verið óvenjulega óragur og hleypi- dómalaus hugsuður? Þeir hinir mörgu, sem andúð hafa á skoðunum hans, munu benda á hina ósviknu Jesúíta-siðfræði, sem óneit- anlega kemur fram í ráðum hans og kenningum. Þó verða þeir að gæta þess, að hann kendi ekki mann- vonzku mannvonzkunnar vegna. Hann hélt því fram, að frá sjónarhóli foringjans hlyti markmiðið að réttlæta með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.