Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 43
IÐUNN Annie Besant. 297 ir. Þó þarf slíkt alls ekki að vera. Það er sjálfsagt ær- ið nóg verkefni miklum mannkynsfræðara, að blása nýj- um anda í gömlu trúarbrögðin, eða gera nútíðarmönn- um þau aðgengileg. En miklar vonir eru nú reistar á ]. Krishnamurti. Aðalboðskapur hans, sá sem hingað hefir borist, er boðskapur gleðinnar, að við eigum að leggja alúð við það að vera glöð, að hamingjan búi í brjósti hvers ein- asta manns, að hamingja og fegurð sé fólgin í hverri mannssál hvernig svo sem ytri aðstæður séu — og þetta verður hver einstaklingur að finna í sjálfum sér, »Þetta er ekkert nýtt«, munu menn segja. En hvað var nýtt í boðskap Jesú Krists ? Annie Besant hefir orðið að þola margskonar of- sóknir um æfina fyrir brautryðjandastarf sitt, fangelsi, spott og spé og allskonar háðungar. En ekki er ósenni- legt, að það sé alt eins og barnaleikur í samanburði við það, sem Krishnamurti mun fá að finna og heyra. Það er ekki ósennilegt, að miklar deilur verði út af honum um allan heim. Og víða munu nú notuð orð eins og þessi: Falsspámenn munu upp koma og afvega- leiða marga. Eða þessi: Vei yður þér endurbornu skrift- lærðir og farisear, sem enn og aftur viljið lífláta Krist. Þetta eru handhæg orð í stælum. En alstaðar þar sem kærleikur fer með orð og ræður athöfn, þar er mannkynsfræðarinn. Sigurjón Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.